Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 9
Bréf frá IslendÍDgi á Skotlandi.
9
skyldu tímgun áfram mjög lengi. Hin kynbóta abferbin
er sú, aí> blanda saman ólíkum kynferöum, og fá menn
þá optast karldýr af einhverju góbu kyni til aö færa kosti
þá inn í kynferbi þab, er menn vilja fara ab bæta; heppnast
þetta tíbum ágætlega, en þarf ætíí) þeirrar varúbar vib,
aí> fá aldrei skepnur af því kynferbi, sem hefir betri
mebferb en mabur getur veitt því, eba sem er betra og
stærra en svo, aö kríngumstæöurnar ieyfi ab uppfylia allar
kröfur þess, því þegar búib er ab gjöra kynblöndun meö
góírn kvnferbi, þurfa afkvæmin sömu me&ferö og hin betri
ætt þeirra, ef þau eiga ab halda nokkru af kostum hennar,
en komi ekki endurbætt mebferb um leib og innblöndun
af betra kynstofni, þá verba afkvæmin vesælli og verri í
alla stabi en hib ófullkomna kynferbi sem ábur var, og kyn-
blöndunin verbur þá optast kynspillir, í stabinn fyrir kynbót.
þab sem mest hefir hjálpab Skotum til ab koma
nautpeníngs og saubfjár ræktinni á hib háa framfara stig
sem hún stendur nú &, er rófnaræktin, því bæbi eru
rófurnar ágætt fóbur fyrir naut og saubfé, bæbi til ab
gefa meb léttum útigángi, og til ab feita meb öbru ennþá
kraptmeira fóbri, t. d. olíukökum, sem mjög almennt eru
hafbar til ab feita meb uxa til slátrunar. þarhjá fá menn
meira fóburmegin í rófunum, en í nokkurri annari sábtegund
af jafnstórum bletti. Einn fimti partur af öllu hinu ræktaba
landi, og sumstabar meira, er sett rófum árlega, og er
þab á mörgum jörbum 100 dagsláttur. Rófurnar eru abal-
fóbur nautpeníngsins, því kúm og öbrum nautgripum, sem
ekki er hugsab um ab feita fljótlega, er ekki gefib annab
en rófur og hafrahálmur. Hey er óvíba haft til muna
handa nautgripum, þab sem til er af því er gefib hestum
og saubfé, þegar snjór og frost kemur á veturna. þar ab
auki er hestunum gefib nokkub af þeim, og á vetrum er