Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 11
Bréf frá Íslendíngi á Skotlandi.
li
arfélag hefir nú 3000 metdimi, en tillagib er rúmir 10 rd.
áriega; en leigulifear, aem líka eru meblimir einhvers af
hinura smærri félögum, borga einúngis 4 rd. 48 sk. Félag
þetta nær yfir allt landifc, eins og nafn þess bendir til;
þab heldur tvo fundi árlega, og hefir þá sýníngar á fénabi
og áhöldum. þab útbýtir ögrynni af ver&Iaunum árlega
fyrir búnabarrit og allskonar framfarir í búnabinum, bæbi
í kynbútum á allskonar kvikfénabi og allskonar sá&tegundum,
og endurbætur á jarbyrkjuverkfærum og uppfinníngar á
nýjum, og fyrir framför og betri a&ferb í ymsum athöfnum
og búna&arstörfum. Flest eða öll hin smærri búna&ar-
félög útbýta einnig ver&launum fyrir ýmislegar framfarir,
en ekkert fieirra nálægt því eins margvíslegum e&a störkost-
legum. Skotar hafa gott lag á þvf, a& laga ver&Iauna
heitíngarnar svo, a& þær kveikja áhuga hjá mönnum, og
hvetja þá til a& keppa um þau, og eru þau þ<5 sjaldan
svo mikil, a& fyrir gjaldinu sé a& gángast. þeir vita, a&
hei&urinn hvetur menn mest af öllu, og a& hinum fram-
fúsa þykir meira varið í fræg&ina en í fé&. þeir laga því
ver&launin æfinlega á þann hátt, a& þa& er fremur a&
vinna til fræg&ar en fjár. þegar ver&launum er útbýtt
fyrir fénað, verkfæri e&a sá&tegundir, koma allir saman á
einn sta&, er til ver&launanna vilja vinna, og bera þar
fram gripi sína öllum fundarmönnum ásjáandi, og færa
þá á þann sta&, hvar dúmendurnir, sem dæma hverir
vinna ver&Iaunin, eru saman komnir, og taka þá til skob-
unar. Og a& fellduin dúminuin segja þeir upp gjör&ina í
heyranda hljú&i, svo undir eins ver&ur hljú&bært me&al
allra, sem vi&staddir eru, hverir hafa borib frægð af húlmi.
En fundinum er jafnan slitife me& gla&væru samsæti, hvar
hinn au&ugasti ú&alshöf&íngi og fátækur leiguli&i eru
jafnir a& mannvir&íngum, þegar báfcir hafa sýnt, a& þeir