Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 12
12
Bréf fri Íslendíngi á Skotlandi.
eru framfaramenn í búnabinum. — Af jar&yrkjustörfum
eru þa& einkum plægíngarnar, sem ver&launum er heitið
fyrir, og er plögmönnunum þá bo&ií> ab koma saman á
einum stab, hver meb sinn plög, til ab sýna kunnáttu sína
á útmældum teig, sem þeim er úthlutab meb hlutkesti.
Allir teigarnir eru jafnstúrir, og fyrirfram er til tekib
hvab lángan tíma menn fá til ab Ijúka vib starfa sinn;
þeir sem ekki eru búnir, þegar tíminn er út runninn,
eru sjálfdæmdir frá verblaununum. þrír eba fjúrir alkenndir
og reyndir menn gánga um teigana á eptir og dæma um
verkib. Optast nær er einum verblaunum útbýtt á eptir fyrir
hverja þrjá plúgmenn, sem keppzt hafa, eba þribi hver
fær verblaun. Fyrstu verblaun eru opt 20—30 rd. virbi,
og svo fara þau alltaf mínkandi, þartil þau seinustu eru
jafnan 2 rd. virbi. þegar dúmendurnir hafa lokib starfa
sínum, telja þeir upp í heyranda hljúbi alla verblauna-
mennina í röb, og síban er þab auglýst í blöbunum. Sérhver
búndi, sem er í búnabarfélagi, er skyldugur til ab láta
sína plúgmenn fara til kappplægínga-funda félagsins, ef
þeir vilja, og vinnumenn annara bænda fá ekki inngaungu
nema fyrir borgun. Auk þeirra kappplægínga, sem búnabar-
félögin bjúba til, halda menn útal margar á ymsum
stöbum á hverjum vetri’, en þá eru verblaunin ætíb lítils
virbi, en heiburinn er samur, og hann dregur menn til
ab reyna. Skotar segja, þab hafi gegnt furbu hvab plúg-
mönnunum hafi farib fram fyrst eptir ab teknar voru upp
kappplægíngarnar. Abur plægbu flestir krúkútt og hroba-
lega, en eptir þab fúru fljútt ab sjást þrábbeinir akurteigar,
meb hæfilega lögbum og nett skornum, jafnbreibum og
jafnþykkum strengjum, frá einum enda til annars. En þú
er plægfngunum alltaf ab fara fram, því alltaf eru smib-
irnir ab búa til betri og betri plúga.