Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 14
14
Bréf frá Íelendíngi » SkotUndi.
urasjónarmanna sinna. Skotuin hefir því fundizt hollara,
aB leggja féfe saman, eins og bræíiur, og gángast fyrir
framkvæmdunum sjálfir, og spara allan þann kostnab,
sem hlýzt af þvf ab láta stjórnina gjöra þab, og taka
síban frægí) og hagsæld í þokkabót. Járnbrautir eru lagbar
um allt, og góbir vegir hvervetna, gufuskip send í allar
áttir, bánkarstofnabir, verksmibjur reistar allstabar, ótalhval-
veibaskip gjörb út til Grænlands og grúi af síldarbátum
kríngum strendur Skotlands, og yfirhöfub allskonar nytsöm
fyrirtæki eru reist á fætur meí) hlutdeilda-félögum, hafa
oddvitarnir ætí&rífleganskerffyrirsig, og abrirsömuleibis, sem
eitthvab mikiö ríbur á um framkvæmd á athöfnum félagsins,
því þá er þeim hugarhaldib ab láta allt gánga sem bezt
og kostnabarminnst. þetta lag höfbu Skotar til aí> gjöra
miki& verk, meban þeir höí&u lítil efni, og halda því sama
áfram alltaf, þó a& minna beri nú á því, vegna þess a&
nú eru komnir upp svo margir stórau&ugir menn, sem
geta rá&izt í stórkostleg fyrirtæki me& sitt eindæmi, en
félagsandinn er svo rótgróinn, a& þeir kjósa jafnan heldur
a& taka menn í félag vi& sig en a& hafa allt á eigin ábyrgb.
Vi& Íslendíngar erum ennþá skammt á veg komnir
me& samtök og félagskap í fiestum greinum, og þyrftum
þó á þeim a& halda, af því okkur skortir efni til þess, ab
hver einstakur geti tekib nokkub verulegt fyrir, e&a þa&
sem krefur töluver&an kostnab. Álmenníngsandinn vir&ist
þó hafa verib a& vakna í þeirri grein a& undanförnu, svo
vonanda er, a& menn leggi brá&um af a& gánga hver í sínu
horni, eins og títt hefir verib, og fari nú a& sameina afl
sitt og áhuga, til a& koma ymsum nytsömum fyrirtækjum
á fót, sem hverjum einstökum eru ofvaxin, og au&veld
mörgum ( sameiníngu. því (imargar hendur vinna létt
verk.” Jar&abótafélög hafa verib stofnub hjá okkur á