Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 15
Bréf frá íslendingi á Skotlandi.
15
ymsum stöfeum, og þaö er illt til aí) vita, afc þau hafa
flest dáiö dt eptir skamma stund, af því ab gott fyrirkomu-
lag og samband milli þeirra hefir vantafe. Húss- og
bústjórnarfélag Suhuramtsins heflr samt náb býsna háum
aldri, og er nú búií) aí) safna álitlegum sjóbi og fariö ab
veita verblaun fyrir ýmislegt. En þab er þrautin mesta,
ab verblauna veitíngar þess hvetja menn naubalítib til
framfara, heldur sýnast sumar af þeim jafnvel gjöra
mönnum ab skyldu, ab hugsa ekki um ab breyta einu eba
neinu til batnabar. þar ab auki er verblaununum þannig
heitib, ab þau geta enga keppni vakib, og þab er rétt
undir hendíngu komib hvort þau koma nibur á réttum stab.
Á seinasta ársfundi ielagsins 5. .luli 1866 (sjá þjóbólf 18.
ár bls. 185) var 260 rd. eba meiru heitib til verblauna
fyrir yms störf og íramkvæmdir á næstu tveimur árum.
þar af eiga 100 rd. ab gánga fyrir jarbabætur, mest
þúfnasléttun og túngarbahlebslu, og er tiltekib hvab mikib
á ab gjöra af hvorju fyrir sig, til þess ab vinna til verb-
launanna, en félaginu stendur öldúngis á sama hvaba
abferb hefir verib höfb. Hvernig ætlar þab nú ab fara
ab, ef 10 bændur koma og beibast verblauua 1869 fyrir
þúfnasléttun, og allir hafa sléttab dagsláttu í túni frá því
verblaununum var heitib ?—Ætlar þab ab gefa þeim verb-
launin sem fyrstur kemur, eba ætlar þab ab skipta þeim
jafnt á milli þeirra allra, þó sumir hafí pælt um þúfurnar
í stirbbusalegura gamaldags jötunmóbi, og fái svosem 10—
12 hesta af töbu af dagsláttunni, en abrir hatí pælt upp
og mulib moldina djúpt og vel, meb óþreytandi ibni og
starfsemi, en tvöfalt lengri tíma en í rauninni þurfti, og
l’ái kannske 16—20 hesta af sama bletti; og hinir þribju
hafi losab og mulib moldina jafndjúpt yfir allt meb plóg
og herfi, og látib flagib liggja opib eitt ár til ab jafna sig