Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 18
18
Bi«f fra Ulendingi á Skotlandi.
þá sá veríilaunin, sem sýnir í verkinu ab hann hafi bezta
skipið, en hver einn fær sjáifur ab rába laginu á skipi sínu.
Eg ætla nú ekki ab þreyta þig lengur á þessum pistli,
og enda hann meb þeirri úsk: ab þegar þú ert orbinn
bóndi og gengur í búnabarfelag, þá reynir þú til ab gjöra
sjálfum þér og félögum þínum skiljanlegan tilgáng búnabar-
félaganna, sem er ab kveikja og glæba lifandi áhuga á
öllum framförum og endurbdtum í búnabinum, og verja
jafnskjútt efnum félagsins til einhverra starfa, svo ab
dálítib verbi ágengt á meban áhuginn, sem reisti félagib
á fætur, er í úngdúmsfjöri, svo hann styrkist og festi
dýpri rætur, annars dofnar hann og deyr út, og félagib
fellur á kné, eba fer öldúngis flatt. Heita verblaunum ef
mögulegt er: — fyrir bezta búnabarrit, til ab hvetja menn
til ab hugsa, og til ab útbreiba þekkíngu, — fyrir beztu
abferb vib þúfnasléttun og abra túnrækt, sem sé sýnd í
verkinu á tilteknum bletti og sönnub meb skýrslum um
kostnab og afrakstur; — fyrir beztu matjurta rækt, er sá
hljúti, sem sannar ab hann hafi fengib mest af tilteknum
bletti meb kostnabarminnstu abferb, og sýni fegurstu og
stærstu og beztu rútar-aldinin; — þeim sem mest hafa
umbætt fénab sinn, og sanni þab meb rökuin, og sýni
um leib fallegastan og vænstan hrútinn, bolann, hestinn,
kúna eba ána, hvert í sinni röb; — þeim sem taka upp
útlend verkfæri, sem eiga vel vib, og sanna ab þeir hafi
notab þau til muna meb kunnáttu, eba finna upp ný
verkfæri eba endurbæta hin gömlu; — og fyrir margt
fleira, ef efnin leyfa; og alltaf muna eptir því, ab laga
verblaunaheitíngarnar svo, ab sem flestir dragist til ab
reyna, meb voninni um ab geta unnib eitthvab; — hugsa
ekki um ab hafa þau há, en heita heldur fleirum en
einum fyrir þab sama, því þab er sjalJnar gjaldib en