Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 20
20
Bréf fri Iilendingi » Skotlandi.
eru dþrjótandi kol, sem eru Skotum meira verb en gull-
námur. Skotar hafa líka haft ómetanlegan hag af ná-
grenni aínu vií) England, því þaban fengu þeir fyrst frófcleik
og kunnáttu í búnahinum, sem um lángan aldur haffei
verií) þar meiri en f nokkru öíru landi, og þahan hafa opt
komiö au&menn til Skotlands og gjört yms stórvirki; kom
þat) sér vel framanaf, rnetian Skotar voru sjáifir fremur
efnalitlir; í þrihja lagi hafa Skotar takmarkalausan og
góhan markal) á Englaudi fyrir allar búsafnytjar sínar,
því Lundúnaborg og hinir miklu verksmibjustatiir á Eng-
landi er hít sú, sem heimurinn getur aldrei fyllt.
þab er nú hvorttveggja, ab vit) Islendíngar stöndum
ver ab vígi en Skotar í flestu tilliti til at) taka fram-
förum, og getum aldrei vonazt eptir at) komast líkt á veg
og þeir, enda má roinna gagn gjöra. Land vort liggur
afskekkt og lángt útúr hinum mentaba heimi, og höfum
vib lengi goldib þess í því, hvab lítil kynni vib höfum
haft af öbrum þjóbum. Vib höfum setib einmana á
eyjunni hvítu og starab á hina gullnu fornöld vora, og
verib ab dreyma til, ab vib mundum einhvern tíma fá ab
lifa hana upp aptur, en ekkert vitab af því, ab straumur
tímans bar oss alltaf lengra og lengra í burtu frá henni,
og ab allt var ab umbreytast í kríngum oss og vib sjálfir
meb, ab allar þjóbir í heiminum voru ab leggja af
gamla manninn og íklæbast aptur öbrum nýjum. þab eru
einúngis fáein ár síban vib fórum ab taka eptir þessu og
muna eptir því, ab „enginn hittir horfna tíb,” og kannast
vib, ab vib mundum aldrei komast úr baslinu sem vib
höfum átt í um lángan aldur, nema vib færum ab reyna
ab synda sjálfir í straumi tfmans, og nota okkur þau gæbi,
sem í honum fljóta. þab er því engin von, ab vib sbum
komnir lángt áleibis í framförunum ennþá, en vib erum