Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 22
22
Br&f frá Íslendíngi á Skotlsndi.
hentug og flját, eins og ef komií) yrbi á hentugum gufu-
skipsferbum kríngum landif), en þegar þær eiga a?) bæta
úr vegaleysinu um landib, þá þurfa þær ab vera svo lag-
abar, ab sem allra flestir geti náb tii þeirra, nefnilega ab
vera tíbar og koma vib á sem flestum stöbum. Eitt gufu-
skip, er gengi hrínginn í krfngum landib, eins og alþíng
stakk uppá, gjörbi öneitanlega mikib gagn í ymsu tilliti,
þ«5 þab væri ekki nærri eins hentugt eins og fleiri skip
og smærri. Vib erum fámenn og fátæk þj«5b í st«5ru landi
og ógreibu yíirferbar; þetta er okkur mikill bagi, því
efnaleysib aptrar mönnum frá ab byrja á ymsum arb-
sömum fyrirtækjum, þegar þau útheimta rnikinn tilkostnab
í byrjuninni, og úr því verbur meb engu bætt nema
meb samtökunum, en meb þeim getum vib líka grafib upp
margan daiakútinn, sem hver einstakur hefir ekki haft
afl til ab grafast eptir, þó hann hafi grunab hvar hann
lægi. Vib lifum í köldu landi, og höfum ab búa vib
harban og lángan vetur og stutt sumar, er útilokar okkur
alveg frá kornyrkjunni, sem er abal bústofn flestra annara
þjóba. En fá lönd geta talib sér til gildis ab vera eins
vel lögub til kvikfjárræktar eins og land vort; því í flestuin
löndum eru sumar- og vetrarhagar fénabarins ræktab og
afar dýrt land, en beitarlönd vor feita á stuttum tíma
urmul af fénabi án allrar fyrirhafnar, og þab er ekki
lítils virbi. Á láglendi Skotlands gjalda menn 20—30 rd.
eptir hverja dagsláttu af landi, og nota meira og minna
af því til beitar fyrir nautpeníng og saubfé, og sumstabar
hafa menn meginhluta landsins fyrir beitiland ár eptir
ár. Og á Englandi, þar sem eptirgjaldib er ennþá meira,
er sú kenníng ab rybja sér til rúms, ab ábatasamast sé
ab leggja nibur komyrkjuna og hafa meira hluta landsins
til saubfjárræktar; virbist þab svo, sem nýbreytíngamenn