Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 23
Br&f frá Islendíngi á Skotlandi.
23
þessir færi gild rök fyrir kenníngu sinni, þd ab raunar
sé ekki líklegt, aí) hún fái almennan framgáng; en þetta
sýnir, hvaí) Englendínguin og Skotum finnst til saubfjár-
ræktarinnar, og veldur því hií) afarháa verí) á kjöti og
ull. Hvaf) mundum vib nú eiga af> hugsa, sem höfum
úþrjútandi, næstum afgjaldslaust beitarland, sem elur naut-
peníng vorn um tvo fimtu parta, en saubféf) í hif> minnsta
tvo þrifju parta af árinu; því ef vif einúngis komumst í
kaupskap vif) Breta, þá getur farib svo, at> vif) fáum
tvöfalt verb fyrir þab, á múti því sem vib fáum nú, því
þeir geta stabib vib ab borga þab öllum þjúbum betur.
Mundum vib ekki eiga ab leggja alit kapp á, ab auka og
bæta ijárstofn vorn, bæbi nautpeníng og einkum saubfé,
ekki svo sérlega meb því ab auka höfbatöluna, heldur
meb hinu, ab leggja alla stund á ab auka arbsemi fénabarins,
bæbi meb kynbútum, og meb haganlegri og gúbri mebferb
sumar og vetur; því þá er enginn vafi á, ab vib getum, þegar
framlíbur tíminn, átt eins vænt saubfé eins og mebalkynferbi
Skota er, og eins gúbar mjúlkurkýr eins og hér (á Skot-
landi) gjörast í meballagi. En til þess vib getum þokab
fjárræktinni í landinu nokknb verulega áfram, þurfum vib ab
leggja meiri stund á jarbyrkjuna, sem er undirstaba hinnar,
og neyta allra bragba til þess, ab afla sem mest af sem
beztu vetrarfúbri á stuttum tíma, því vib verbum alltaf ab
hafa þab hugfast, ab gott og núg fúbur er undir-
staba allra annara endurbúta í kvikfjárrækt-
inni. Vib þurfum fyrst af öllu ab slétta túnin, því þab
er sá arbsamasti starfi er búndinn getur tekib fyrir sig,
og fá okkur -plúga og herfi til ab létta verkib og flýta því,
og mun öllura þykja plúgverbinu vel varib sem reyna.
Sá sem sléttar eina dagsláttu í Juni, fær verb plúgsins og
herfisins borgab í vinnuspamabinum, því þrernur mönnum