Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 24
24
Bréf frá Íslendíngi á Skotlandi.
veriur erfiðara ab slétta dagsláttuna á mánubi meb gamla
laginu, heldur en tveimur meb pldg og hestum, og geta
þar ab auki varla gjört þab eins vel, hversu vandvirkir
sem þeir eru. En varla held eg þab væri dkljúfanda fyrir
efnaba hændur, ab kaupa pldg og herfi fyrir svosem 30—
40 rd., og hinir efnaminni gæti vel komizt af meb ab
eiga pldginn tveir eba þrír í félagi. þarnæst eba jafn-
framt þurfum vér ab hirba sem bezt um allskonar áburb,
og auka hann meb öllu mdti: búa til vatnsheldar safn-
grafir úr grjdti og deigutmd, fyrir allan haugvökva og
annan fljdtandi áburb; hlaba upp og fldra vandlega haug-
stæbin, og mundum vib þá fá hérum þribjúngi meiri eba
allt ab tvöfalt meiri áburb undan sömu nautgripum heldur
en ábur fékkst, meban vib vorum ab basla vib ab hlaba
sem hæsta mykjuturnana, og létum allan lög renna í burtu
dnotaban. Mikinn áburb mætti líka víba fá meb því ab
hýsa hesta á sumrin, þar sem hægt er ab koma því vibr
en ab hýsa kýr allstabar er sjálfsagt, þdtt þab sé ekki
allstabar gjört, þd ekki væri vegna áburbarins, þá samt
vegna gagnsmunanna af þeim. Ab láta ær liggja í færi-
kvíum skyldu menn gjöra meb varygb, því þab getur opt
orbib ab miklum skaba, ef ekki er því abgætnari og
árvakrari smali. En vib ættum ab reyna ab skera md
til eldivibar atlstabar, þar sem unnt er ab ná til mdtaks,
og brúka saubatabib til áburbar, sem er einhver sá bezti
áburbur sem vib eigum kost á. Allstabar nálægt sjd geta
menn fengib dþrjdtandi áburb úr fjörunni, og í öllum
verplázum mætti mönnum verba tvöfalt meira gagn ab
slorinu og öbrum úrgángi, en þeim verbur nú, ef þeir
blöndubu því saman vib mold, og léti þab rotna þar
fullkomlega ábur en þab væri borib á, því þá dregur
moldin í sig öll þau áburbar efni, sem annars rjúka út f