Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 25
Bréf frá íslendingi á Skotlandi.
25
loptiib yií) rotnunina og fara til ónýds. Engjarnar gætum
viii líka víi>a endurbætt mei) litlum kostna&i, einúngis mei)
þyí ai) skera þær fram, því þó þær ef til vill sprytti
ekki ætíí) miklu betur á eptir, sem þær mættu þó víi)a
gjöra ef haganlega væri ai> farií) og nokkui) til muna lagt
í kostnaf), þá yr&i heyii) ætífc betra, heyskapurinn miklu
löttari og fljótlegri, og nýtíngin vísari. þafc stendur vífca
svo á, afc smálækir, sem hafa engan farveg, flóa út um
engjarnar og gjöra þær afc foræfci, og þarf þá opt ekkert
annafc, en gjöra farveg handa lækjunum, til þess afc menn
gæti gengifc þurrum fótum og þurkab heyifc hvar sem
stendur. Vatnsveitíngar gæti afc öllum líkindum vífca
komifc afc gagni, en þær hafa ennþá lítifc verifc reyndar,
og þurfa líka nákvæmni og nokkra þekkíngu, til þess afc
verba afc þrifum, einkum í kulda-vorum; og eptir því sem
landifc er kaldara, eptir því eru þær bundnar fleiri vand-
kvæfcum, en í hverju landi sem er geta þær jafnvel órfcifc
afc ónotum, ef þeim er ekki rétt hagafc, og er því engin
furfca, þó ymsar tilraunir mefc þær hjá okkur hafi mis-
heppnazt, en aptur á móti góbur vottur, afc dæmi eru til
afc þær hafa borifc ríkuglegan ávöxt.
þú segir nú máske, vinur minn, afc vifc eigum ekki
hægt mefc afc koma miklu í verk á hverju árinu, því
tíminn sé stuttur sem afc jarfcabótum verbi unnifc, og svo
hljótum vifc afc verja honum til annara starfa, sem ekki
verfcur hjá komizt; jörfcin þyfcni seint á vorin, og þá sé
ætífc nógar annir vib afcdrætti og húsabyggíngar, og síban
komi slátturinn, sem vifc verfcum afc teygja sem lengst,
tii þess afc fá sem mest af heyinu; en haustifc sé jafnan
endasleppt, þegar búifc se afc hlynna afc húsum og heyjum,
og bera á völl og annafc þvílíkt. þú hefir nú raunar
mikifc til þíns máls, en eg vona, afc ef þú stíngur höndinni