Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 26
26
Bréf frá Íslendíngi á Skotlandi.
í þinn eiginn barm og heldur nákvæman reikníng vib
sjálfan þig, þá komist þú ab þeirri niburstöbu, ab mörg
stundin og margur dagurinn fari fyrir lítib, sem þú hefbir
getab varib til ab taka í burtu nokkrar þúfur, eba rista
nokkra fabma af skurbi, til ab þurka upp einhvern engja-
blettinn. Uæmi sumra manna sannar þetta ljóslega, sem
hafa sléttab og girt tún sín ab fnllu, og verib þ«5 jafnvel
fálibabir. Sá sem hefir nokkrum mönnum á ab skipa,
gæti optast fengib þá til ab slétta svosem hálfa dagsláttu
á vori, án þess ab auka mönnum eba fella undan nokkur
af hipum venjulegu störfum, ef hann væri áfram um þab.
Líka held eg mörgum væri þarfara, ab láta vinnumenn
sína vinna ab þúfnasléttun og öbrum jarbabútum, en ab
láta þá hánga vib sjú á vorin fram ab slætti, og stundum
naumast vinna þar fyrir mat sínum. En mest væri um
vert, ef vib gætum tekib dálítinn saum úr hinum vanalegu
sumarstörfum, okkur ab skablausu, og varib þeim tíma,
sem þannig væri sparabur, til jarbabúta.
þab eru nú abdrættir og flutníngar, húsabyggíngar og
heyskapurinn, sem taka upp fyrir oss mestallt sumarib;
og ef vib gætum fundib ráb til ab gjöra abdrætti og
flutnínga hægri og umfángsminni, og brúkab veturinn
til þeirra í stabinn fyrir sumarib, hagab húsabyggíngunum
svo, ab þær eyddi styttri tíma frá okkur, og stytt heyskap-
artímann, þá held eg ab mikib væri unnib. Hvab hib
fyrsta snertir, þá eru gufuskipaferbir kríngum landib og
haganlegar vegabætur yfirgripsmesta og öflugasta hjálpin
og þetta er nú í smíbum hjá stjúrn landsins og kemur
þegar minnst varir; en á meban þab er ab búa sig ab
heiman, og eptir ab þab er fengib, getur hver útaf fyrir
sig sparab talsverban tíma af sumrinu frá ymsum flutníngum,
meb því ab brúka kerrur svo mikib sem unnt er til allra