Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 27
Bréf frá Íslendíngt á Skotlendi.
27
heimilisstarfa, og sleba á vetrum, hagnýta veturinn til ah
flytja allt grját, allan eldivií), timbur til húsa, þar sem því
verfcur vib komií), og máske hey af engjum sumstahar,
eins og forfeíiur vorir gjörbu. Náttúran bendir oss á, aí)
hafa veturinn til flutnínga, því hann Ieggur ágætustu
akbrautir um allt f allmörgum héruSum landsins, sem
allir geta notafe þri&júnginn af árinu; og þa& ætti oss af>
þykja dýrmætt, sem höfum enga vegu, er því nafni megi
nefnast, og verírnm aí) trússa allt tvovegu uppá drúgar
vorar þegar vorií) kemur. þab er illt til orf)s, afc vi&
skulum vera á eptir Skrælíngjum í þessu tilliti, því þeir
hafa þ<5 hundasle&a sína til allra flutuínga á vetrum.
Hversu laungum tíma ey&a menn ekki af sumrinu til
ymsra flutnínga og a&drátta, sem alla mætti geyma vetrinum,
ef menn heffci hentug akfæri og legfei stund á a& nota
vel veturinn.
Bvggíngar vorar eru bæfci dýrar og slæmar, því verfcur
ekki neita&, og mjög fráhverfar því, sem nú er títt hjá
ö&rum mentu&um þjú&um, þú ymsar af þeim hafi átt
líkar húsabyggíngar á fyrri árum. Steinhúsin eru alltaf
afc ver&a meira og meira almenn, vegna þess hva& þau
eru varanieg og údýr. þa& eina sem menn hafa úttazt f
tilliti til þeirra hjá okkur, er kuldinn, og þa& er líka til,
a& þau sé kaldari en vel bygg& torfhús, og ef þa& sannafc-
ist vi& reynsluna, þá yr&i menn a& taka til ofnanna, sera
a& sönnu er nokkur kostna&ur, en undireins mikil hýbýia-
bút. Ef menn gæti nú haldifc steinhúsunum hlýjum, án
mikils kostna&arauka, þá er vafalaust, a& þau ætti afc
koma f stafc torfhúsanna, sem ey&a frá oss afar laungum
tíma og úgrynni ijár í veggjum og vi&um, sem hrvnja og
fúna á fám árum, en ala só&askap, vanheilsu og örbirg&
yfirhöfu& a& tala, eins og þau eru nú almennt iögufc.