Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 28
28
Bréf frá Íslendíngi á Skotlandi.
þafe er mjög líklegt, a& steinhdsin yrbi dýrari í fyrstu en
moidarhdsin, vegna þess að vi& veríium a& kaupa límií)
eöa kalkif) frá ö&rum löndum, og vegna þess, hversu
erfitt væri sumstabar ab koma því af) sér; ma&ur getur
reyndar notal) leir til mikilla drýginda í sta&inn fyrir kalk.
en þá ver&a húsin hvorki eins varanleg e&a hlý. Timbur
þarf miklu minna í steinhús en moldarhús, því veggirnir
eru jafna&arlega hafbir dþilja&ir ab innan, og á þeim
liggja bitar og ræfur, svo enga undirgrind þarf. þab
sem mestur kostnaburinn liggur í við steinhúsin, þab er a&
sprengja og laga grjútiö, og koma því sí&an a& sér, en þetta
gætum vi& allt gjört á veturna, og þannig a& mestu leyti
spara& allan þann tíma a& sumrinu, sem vi& nú árlega
ey&um til moldarbyggínganna, því a& hla&a steinvegginn,
þegar allt er vi& hendina, er ekki svo tiltakanlega seinlegt
ef húsi& er ekki hátt e&a vanda&; og í ö&ru lagi kæmi
þessar byggíngar ekki svo opt fyrir, því þegar steinhúsi&
er einusinni komi& upp, stendur þa& úhagga& um marga
mannsaldra. þa& er vitanlegt, a& menn yr&i a& hafa ráfe
á manni, sem lært hef&i verulega a& byggja úr steini,
þegar a& íveruhús væri bygg&; en til a& byggja peníngshús
þarf ekki neina sérlega kunnáttu, og þa& getur hver lag-
legur ma&ur, sem einusinni hefir sé& þa&.
Eg gjöri rá& fyrir, vinur minn, a& þér lítist ekki
tiltakanlega vel á seinustu uppástúnguna mína til a& lengja
jar&abúta-tímann, nefnilega a& stytta heyskapartímann um
svosem hálfan mánu&, því þú munt álíta, a& okkur veiti
ekki af öllum þeim tíma, sem fáanlegur er, til þess a&
heyja; en þa& er þú athugavert, a& heyskapurinn er mjög
stopull og gengur opt illa í mörgum plázum þegar lí&ur
á sumar; mönnum ver&ur opt Iíti& úr því, sem heyja& er
seinasta hálfan mánu&inn af slættinum, þú bitt beri stundum