Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 30
30
Bref frá Islendingi á Skotlandi.
daga vinnu, karlmanns og kvennmanns, vib heyskapinn
og aíira umhirbíngu á þessum bletti, sem er 4 rd. virbi,
svo arftsauki hans af dagsláttunni er 36 rd. árlega. þetta
er nú fyrst í staí) lítií) á múti því, sem Frihfinnur fékk,
en nú halda þeir áfram sama laginu í 10 ár, og skuluin
vib skofca hvemig reikníngarnir muni þá standa. Fyrstu
tvö árin er Hleihúlfur ekki búinn aö auka svo miklu
fúöurmagni viö heyskap sinn meb þúfnasléttuninni, aö þaí)
borgi kaupafúlksgjaldiö, og vil eg því reikna honum til
útgjalda rentuna af tveggja ára kaupgjaldinu í 10 ár, sem
verður, reiknað á 5%, hérum 66 rd. Aptur á múti má
reikna Friötinni til inntektar arbinn af fénaÖi þeim, sem
hann getur framfleytt á heyskap sínum bæöi árin, og ef
hann fúÖrar 50 ær á honum og fær 2 rd. ágúísa af hverri,
auk alls kostnaöar, þá er ágúbi hans af heyskapnum bæöi
árin 200 rd., og hefir þá Friöfinnur eptir 10 ár:
heyskap sinn 100 rd. á ári................. 1000 rd.
og aröinn af honum tvö fyrstu árin . . . 200 -
alls ... 1200 rd.
£n Hleiöúlfur hefir:
fyrsta áriö siéttaö 1 dagsláttu; aröur af henni = 0
annaö — — 2 dagsláttur, aröur þá fenginn 36 rd.
þriöja — — 3 — — - — 72 -
fjúröa — — 4 — — - — 108 -
fimta — — 5 — — - — 144 -
sjötta — — 6 — — - — 180 -
sjöunda — — 7 — - - — 216 -
áttunda — — 8 — - — 252 -
níunda — — 9 - — - - 288 -
tíunda — — 10 - — - — 324 -
alls . . . 1620 rd.
Hér frá dregin rentan af tveggja ára kaupgjaldi . . 66 -
veröur eptir í ágúöa . . .1554 rd.