Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 32
32
Br&f frá Íal«ndíngi á Skotlandi.
Buthlaw, 25. Marts 1867.
Gdbi vin! Eg gleymdi seinast a& segja þ&r frá einu,
sem almennt er álitib ab hati mikib stublab til hinna fljótu
framfara Skota í búnabinuin; þab er jarbabyggínga lögin.
Hér er hvergi nema einbýli, og engin jörb leigb til skemmri
tíma en 19 ára; stundum er byggíngartíminn 21 ár;
æfilángur ábúbarrettur er aldrei veittur í einu, en þab er
samt alltítt, ab sami maburinn býr á jörbinni allan sinn
búskap, ef hann situr hana vel, og fær þá elzti sonur
hans jafnan jörbina á eptir. þessi lángi ábúbarréttur hefir
gjört bændurna færa uni ab gjöra ymsar stúrkostlegar
jarbabætur á sinn kostnab: bæbi girba, þurka landib meb
lokræsuui, sem er afar kostnabur, og brjöta upp og rækta
eybiland, því þeir vissu fyrirfram ab þeir mundu verba
búnir ab fá allan sinn ko.stnab margfaldlega endurgoldinn
þegar ábúbarréttur þeirra væri á enda. Á Englandi kvarta
bændurnir enn|)á um ofstuttan ábúbarrétt, því þar hefir
hann jafnabarlega verib sjö ár, en hinn skozki ábúbarréttur
er smátt og smátt ab rybja sér þar til rúms. Á írlandi
er þetta verst, því þar er enginn viss ábúbartími, nema
einúngis eitt og eitt ár í senn, eins og hjá okkur; hefir
þetta lengi valdib illum kur inebal írskra bænda, og er
raunakvæbi þeirra enn í dag, enda er þab ab flestra dómi
ein af abalorsökum til ódugnabar og kunnáttuleysis í
búnabinum, armóbs og óeyrba þeirra, sem írar eru kunnir
ab, og ef til vill undirrót þeirra. Hinir skozku landeig-
endur hafa lagt frain ógrynni fjár, til ab hjálpa leigulib-
unum til ab gjöra jarbabætur, einkum til ab gagnræsa
jörbina, sem er afar kostnabarsamt, en eins naubsyniegt
eins og túnsléttun hjá okkur. En margir af hinum ríkari
bændum vilja heldur gjöra þab á sinn kostnab, því þeir
vita, ab þeir geta hvergi fengib betri rentustab fyrir penínga