Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 33
Bréf frá Íslendíngi á Skotlandi.
33
sína, og líka þarf Iandseti a6 gjalda rentu af öllum þeint
peníngum, sem landeigandi leggur til jar&abótanna, eins
og náttúrlegt er
þab er nú komib svo, ab almennur áhugi er vaknaSur
hjá okkur á endurbútum á jarbabyggínga lögunum, ef)a
afe fá hagkvæmari reglur um réttindi milli landeigenda og
leiguliba. því verfiur ömögulega neitaf), a& byggíngar-
máti sá, sem nú almennt viö gengst hjá okkur, hamlar
framrörum jarbyrkjunnar, og hagsæld landeigenda og leigu-
liBa og alls landsins. þab er kominn tími til ab rybja
þessum steini úr götu jarbyrkjunnar, sem aö vísu hefir
ab undanförnu snúib mörgum ötulum manni aptur, sem
vildi rekja feril hennar til aufenu og hagsælda, en sem
þó verbur ennþá hryllilegri torfæra, eptir því sem fleirum
vex laungun og áræbi ab snúa stefnu sinni í þá átt. —
þegar einn vill leigja jörf) til ábúbar, og bý&ur landsdrottni
aB gjöra jarbabætur, þá er svarif) jafnan á þessa leiB:
((þú ert sjálfráfmr, gófiurinn minn, hvort þú gjörir jarBabætur
eba ekki, eg get ekki borgab þér þær, því eg veit ekki
hvort eg get þá Ieigt jörbina þeim mun meira á eptir.”
Nú verbur Ieigulifei ab láta sér þetta vel líka, en vill þá
fá æfilángan ábúbarrétt, en honum veiíir þab opt jafn-
erfitt, því ýmist hefir landeigandi sjálfur í hyggju af)
fiytja sig á jörbina seinna, eba setja börn sín á hana, eba
hann þorir ekki ab fastbyggja hana vegna þess, ab hann
er þá búinn ab skjóta loku fyrir eptirgjaldshækkun, meban
ábúandi endist tii ab njóta réttar síns; líka er hann
hræddur um, ab landseti fari illa meb þenna lánga ábúbar-
rétt, eins og mörg dæmi hafa sýnt. þab verbur því
ofaná, ab leigulibi fær enga von um, ab sér verbi endur-
goldnar jarbabæturnar, og enga verulega átyllu fyrir
ab mega njóta þeirra, nema eptir hentugleikum Iands-
3