Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 34
34
Bríf frá íelendfngi í Skotlandi.
drottins. Hann |iorir nií ekki aö taka ser nokkurt þafc
starf fyrir hendur á ábýii sínu, sem hann fær ekki end-
urgoldib a& kveldi, því hann sér hengjuna í brúninni fyrir
ofan sig, er hann veit ekki hvenær hleypur fram og rífur
hann upp frá rótum og fleygir honum , ef til vill, út á
vonarvöl. — þá er nú til önnur byggíngar abferb, sem á
heima á konúngsjörbum, einstökum bænda eignum og
sumum kirkju eignum. þar er mönnum veittur æfilángur
ábúbarréttur fyrir sig, og tí&um líka konu sína, en ekki
eru heldur borga&ar endurbætur á þessum jör&um, ab
einstöku bænda eignum undan teknum. þessi æfilángi
ábú&arréttur hefir verib hraparlega misbrúkabur á sumum
stö&um, meb því ab níba þær jarbir, sem hann hefir verib
veittur á, fremur öfcrum jör&um, fyrir þá skuld ab leigu-
libar á þeim hafa ekki þurft ab óttast fyrir ab ver&a
óná&a&ir, hvernig sem þeir færi a& rá&i sínu. þetta á nú
sjálfsagt nokkra rót í hinu almenna áhugaleysi á jar&a-
bótum a& undanfórnu, en þa& getur naumast veri& rá&legt
a& veita æfilángan ábú&arrétt án vissra skilyr&a, sem meini
mönnum a& njóta ábú&arinnar ef þeir endurbæta ekki
jörfcina, því vanti þau, fær ódugna&arma&urinn rétt til a&
ní&a ábýli sitt um Iángan aldur, og hindra þannig atorku-
manninn frá a& komast á jör&ina, til a& vinna þar sér
og ö&rum margfalt meira gagn.
Til þess afc landsetar færi almennt a& taka sér fram
í jar&abótum, held eg landeigendur ætti a& gjöra þeim a&
skyldu afc endurbæta jar&irnar, en aptur á móti unna
þeim varanlegrar ábú&ar, sem í fyrstu væri ákve&in til
svo margra ára, a& þeir fengi tíma til a& fá verk sín
borgufc, og framvegis bundin vi& jar&abætur, og í annan
stafc endurgjalda þeim jar&abæturnar á þann hátt, afc borga
þeim ákve&inn part af penínga upphæfc þeirri, eem verfc