Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 35
Bréf fiá Íslendíngi á Skotlandi.
35
jarðanna hefði aukizt uni vib jarbabæturnar, eptir sanngjörnu
niati. Menn gæti líka hugsab sér, ab jarbeigendur legbi
fram fé til ab gjöra jarbabæturnar, og landseti borgabi
rentu af, en eg held þab yrbi í mörgum tilfellum vafn-
íngsmeira, nema ef vera skyldi til ab girba tún eba engjar,
því þá gæti landsdrottinn og leigulibi samib fyrirfram um
upphæb penínganna, sem þyrfti til fyrirtækisins, en þá
yrbi landseti aptur á möti ab vera skyldugur til ab hafa
lokib verkinu, og leyst þab vel af hendi, samkvæmt fyrir-
l'ram ákvebnum reglum, eptir tiltekib tímabil. — þab
hefir líka verib stúngib uppá, ab landsetar mætti selja
hverjum sem þeir vildi jarbabút sína, og held eg ab allvel
mætti koma því vib, ef jarbabæturnar væri miklar, en
þab hjálpabi til ab ala hinn gamla öheilla sib, ab parta
jörbina upp á milli margra eigenda og ábúenda, sem er
nijög skablegt og hefir lengi stabib í vegi fyrir endurbótum ;
þann sib ætti menn ab neyta allrar orku til ab reka frá
ríkjum.
Til þess menn gæti haft mestu von um, ab byggíngar-
skilmálarnir hveti leiguliba til jarbabóta, og veiti land-
eigendum tryggíngu fyrir góbri ábúb, og von um, ab jarb-
eignin aukist meira í verbi en svarar kostnabi þeim, er
þeir þurfa til ab leggja, held eg ab abalatribin í bygg-
íngarskilmálunum mætti vera nokkub á þessa leib:
1. Enginn ætti ab mega leigja jörb til skemmri
tíma en Í5 ára, eba hver landseti ætti ab eiga fulla
heimtíngu á svo launguin ábúbarrétti.
2. Landeigandi áskilur vib leiguliba, ab hann ab
þessum 15 árum libnum verbi búinn ab gjöra svo miklar
jarbabætur, ab svari 30 fullgildum dagsverkum fyrir hverja
vætt jarbar-eptirgjaldsins; og hafi hann ekki unnib þribj-
únginn ab 5 árum libnum, ætti hann ab vera rækur af jörb-
3*