Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 36
36
Bréf frí Íslendíngi k Skotlandi.
inni. Leigu!ií)i skyldi mega sjálfur rába, hvafia jarfabót hann
tekur fyrir sig, því þab ver&ur hans skabi og ábati hvernig
hann velur hana, þareb endurgjaldib, sem hann fær fyrir
jarfcabæturnar, fer ekki eptir því, hvafc miklu hann kostar
til þeirra, heldur eptir hinu, hvafc miklu betri jörfcin verfcur,
efca hversu mikifc hún hækkar í verfci vifc þær; hann er
þessvegna neyddur til afc gæta vandlega afc því, afc jafn-
framt og jarfcabótin sé arfcsöm, þá sé hún einnig trygg til
frambúfcar, því annars verfcur gjört lítifc úr henni og honum
veitt minni verfclaunin.
3. Ef Iandseti fullnægir þessum skilmálum afc dómi
óvilhallra manna, ætti landsdrottinn afc vera skyldugur til
afc leigja honum jörfcina til næstu 15 ára, fremur nokkrum
öfcrum óvifckomandi, efca svo framarlega sem hann þarf
ekki sjálfur afc flytja þángafc efca setja barn sitt þar
nifcur, og
4. þ>á sé Iandeigandi skyldur til afc kaupa allar þær
jarfcabætur, sem landseti hefir unnifc, hvafc miklar sem
eru, þannig, afc hann borgi honum helmíng af penínga
upphæfc þeirri, sem verfc jarfcarinnar hefir aukizt um vifc
jarfcabæturnar, eptir sanngjörnu mati, ef hann byggir
honum jörfcina framvegis, en tvo þrifcju parta af hinu
aukna jarfcarverfci, ef hann lofar honum ekki afc vera
lengur. Hafi leigulifci unnifc minna afc jarfcabótum en
áskilifc var, ætti hann ekkert endurgjald afc fá.
5. Ef landeigandi byggir sama manninum aptur, þá
áskilur hann jafnmikifc skylduverk og áfcur, en byggir
honum afc öfcru leyti mefc sömu skilmálum, nema hvafc
bæfci eptirgjaldifc og skylduverkin hækka einúngis afc því
skapi, sem svarar rentunum af peníngunum, sem lands-
drottinn lét af hendi fyrir hinar unnu jarfcabætur.
6. Afc þessum 15 árum lifcnum borgi landsdrottinn