Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 37
Bréf frá Islendíngi á Skotlandi.
37
eins og fyr hinar unnu jarfcabætur, meb sama móti og
áöur; en
7. þegar sami ma&urinn hefir búií) á jörbunni í 30
ár, og unnib hin ákvebnu jarbabóta skylduverk eba meira,
þá sé landsdrottinn skyldugur til ab lofa honum að búa
svo lengi á jör&unni þar eptir, sem honum endist aldur
til, og geti ekki upp frá því vísab honum í burt, hvorki
frá sér ei)a börnum sínum, og þab án þess afe skuldbinda
hann til nokkurra jarbabóta; einúngis gjöra honura ab
skyldu, ab vibhalda öllum hinum fyr unnu jaröabótum,
svo þær meb engu móti skemmist eba rýrni; en landseti
taki samt jörbina heima á hverjum 15 ára fresti, því
vanræki hann vibhald jarbabótanna, svo ab á þeim sannist
óbættar skemmdir, ætti hann ab missa ábúbarrétt sinn og
borga álag á níbslunni; eins og landsdrottinn á hinn bóginn
ætti ab borga honum jarðabætur þær, sem hann kynni aí>
gjöra á jörbunni eptir þaö hann hefir tekib hana heima
í þribja sinn, eins og ábur, þó hann hafi ekki gjört honuni
þær ab skyldu.
8. þegar landseti deyr, hafi kona hans ábúbarrétt á
jörbinni þab 15 ára tímabil á enda, sem mabur hennar
hafbi síbast fengib ábúbarrétt fyrir; og þegar eiganda skipti
verba, ætti byggíng seljanda ab gilda þab 15 ára tímabil
á enda; eins og eiganda skipti ættu á engan hátt ab geta
raskab fengnum leiguskilmálum né ofantöldum réttindum
þess, sem búinn er ab búa á sömu jörb í 30 ár, eba
jafnvel, ef hann er búinn ab taka jörbina heima í annab
sinn, og stendur í ölluni skilum eptir byggíngarbréfi sínu,
þegar seinna 15 ára tímabilib er á enda, þó ab eiganda
skiptin verbi á því tímabili.
þessar skyldur ættu jafnt ab hvíla á öllum, sem jarbir
leigja, hvort heldur meb eignar- eba umbobsrétti, og þess-