Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 38
38
Bréf frá Islendíngi á Skotlandi.
vegna veríia umráibendur kirkju- og konúngsjaríia og allra
annara opinberra eigna a& vera há&ir sömu skyldum og
bændurnir; því þaí) væri ór&tt og ska&legt aí> gefa nokkrar
undanþágur í því tilliti. þessu mundi hægt ab fá framgengt
á konúngsjör&um, einnig á öllum fátækra eignum, þar
sem eptirgjaldinu er allvíba safnafe í sjób, því ekki væri
annar sjó&urinn betri geymslusta&ur fyrir nokku& af eþtir-
gjaldinu en jör&in sjálf. Me& eignir bændakirkna er þetta
sama og a&rar bænda eignir, en mönnum kynni a& sýnast
fyrst í stafe, a& óhægast væri a& koma þessu vi& á
lénskirkna eignum, því fátækir prestar gæti ekki borga&
jar&abætumar; en þá væri ekki óhugsandi a& verja einhverri
einni jör&, sem kirkjan ætti, til a& endurbæta hinar
jar&irnar, og auka me& því móti ver& þeirra miklu meira,
en nemur því jar&arver&i, sem vari& var til þess.
M&r vir&ist, a& slíkir skilmálar mundu vera mikill
hagur fyrir bá&a hluta&eigendur. þá fær landeigandi vissu
fyrir, a& jar&ir hans ver&i endurbættar og ver& þeirra
auki& meira en svarar því, sem hann kostar til, því
honum e&a eptirkomendum hans eru gefin eins mörg
hundra&a vir&i í jar&abótunum til vifcbótar vi& ver& jar&-
arinnar. eins og hann kaupir, svo a& þegar hann hefir
keypt jar&abætur fyrir 100 rd.. og leiguli&inn, sem vann
þær, borgar 5 rd. rentu af þeim árlega, þá getur Iands-
drottinn hækkafc eptirgjaldifc um 10 rd. vifc fráfall hans,
þare& hann borga&i einúngis helnúnginn af gildi jar&abót-
anna, og fær hann þá 10 rd. í árlega rentu af þessum
100 rd., og þa& kalla eg gó& jar&akaup. A hinn bóginn
væri þessir skilmálar öflug jar&abóta hvöt fyrir leiguli&ana,
þar sem þeir ætti ætífc vísa 15 ára ábú& og víst endur-
gjald fyrir þær jar&abætur, sem þeir gæti gjört á þeim
tíma, og mætti líka optast búast viö a& geta ná& æfilángri