Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 39
Bréf frá Islendíngi á Skotlandi.
39
.fibú& ef þeir sýndi dugnaö. þð aö þeim sé ekki borgafcar
jarbabæturnar eins og þær mega kosta, þá hafa þeir samt
margfaldan hagnab af ab gjöra þær, og uppskera ríkuglega
ávexti þeirra, þegar þeir fá ab búa svona iengi afe þeim.
En eg skal nú leitast vib ab sýna þér fram á, ab eins
mikil jarfcabóta skylduverk, og eg lieti tiltekib, sé fæstum
ofvaxin. Bóndi leigir 24 hundraba jörb meb 10 vætta
eptirgjaldi, sem er í dýrara lagi Ieigt. Túnið íóforar 3
kýr, og hann getur haft þar 90 ær og 36 gemlínga.
Jarbabóta skylduverk hans yrfei nú 300 dagsverk í 15 ár,
eba 20 dagsverk á ári. þessi 20 dagsverk mundi hann
reyna ab sér væri hægt a& missa frá hinum vanalegu
heimilisstörfum, og eptirá hygg eg ab hann fyndi svona
lángan tíma, sem ab undanförnu hafbi horfib honum arblítill
.og í framkvæmdarleysi, mecan hann haffci ekkert þafc fyrir
stafni, sem liann gat unnifc afc, iiaust og vor á milli heimil-
isstarfa og útréttínga sinna; og þegar svo væri, þá væri
ekki annafc lagt í kostnafcinn, en afc verja þeim tíma til
arfcsamra starfa, sem afc undanförnu höffcu orfcifc bóndanum
verri en gagnslausir. En þó hann þurfi afc taka dag-
launamann til afc vinna þetta, mun hann fljótt sjá, afc þeim
fiskvirfcum, er til þess gánga, er vel varið. Ef bóndinn
tæki fyrir sig afc vinna þetta skylduverk af sér þegar á
íyrstu 5 árunum, sem honum væri bezt, þá þarf hann afc
verja til þess rúmum 3 vikurn á ári fyrir 3 menn, efca
60 dagsverkum árlega; og ef hann ver þessari vinnu til
þúfnasléttunar, þá getur hann sléttafc í minnsta lagi 1
dagsláttu, efca 5 dagsláttur alls á 5 árunum. Eg vil nú
sleppa þeim verkalétti og arfcsauka, sem hann fær af
sléttuninni á þessuni 5 árum, en eptir þafc nýtur hann
36 rd. ágófca, þó í ógirtu túni sé, ef þafc er varifc, af
hverri dagsláttu, fram yfir þafc sem var af þúfunum,