Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 40
40
Bréf frá Islendingi á Skotlandi.
nefnilega 16 hesta af tölu, á 2 rd. hvern, og 4 rd. í
verkasparnaöi. Agdðinn af þessum 5 dagsláttum ver&ur
nd eptir þessu í 10 ár 1800 rd. Og nú getur vel farib
svo, og er líklegra, ab hann veröi á jör&inni næstu 15'
ár og njdti ávaxtar verka sinna; bætast þá vi& hann 2700
rd., sem er arburinn af þessum 5 dagsláttum í 15 ár;
svo hann er búinn ab fá 4500 rd. fyrir 300 dagsverk,
eöa 15 rd. fyrir hvert þeirra. Eg skal nú ekki vera a&
rekja þessa gullsldö lengra fram í tímann, þd sýnilegt s&,
a& margir leiguli&ar geti fylgt henni lengra, því mér sýnist
augljdst af þessu, a& þeir geti aldrei varpa& neti í au&ugri
sjd, e&a vari& dmaki til ar&samari starfa, þd þeir fengi
enga borgun frá landeiganda, sem þeir eiga þd sanngjarna
og e&lilega heimtíngu á a& fá; og skal eg nú gæta a&,
hversu mikil hún gæti or&i& í þessu tilfelli, sem hér er
gjört rá& fyrir. þessar 5 sléttu&u dagsláttur hafa auki&
töbufallið af túninu um 2Vs kýrfd&ur, svo nú má hafa
5*/e kú á jör&inni í sta&inn fyrir 3. Á&ur framfleytti
þessi 24 hundra&a jör& 20 kúgildum; nú framfleytir hún
betur 22lh, því þa& er nú árlega 20 rd. kostna&arminna
að afla fd&urs fyrir 22 Va, en á&ur var fyrir 20 kúgildi.
Jör&in hefir nú, að verkaléttinum dreiknu&um, batnað um
Vs e&a um 3 hundruð. Eptir nú veranda ver&i á land-
jörðum hef&i hvert hundrað í þessari jörð kostað 50 rd.
Fengi þá leiguliði fyrir jar&abdtina 75 rd., ef hann fær að
halda ábúðinni lengur, en 100 rd. ef hann ver&ur a&
fara burtu.
En þd a& hagkvæmar reglur fengist um réttindi milli
landeiganda og leiguli&a, sem hvetti þá sí&ar nefndu tii
framkvæmda, þá er fleira sem þarf a& kippa í li&inn, til
þess þeir geti starfað dhindra&ir. Margbýlið á jör&unum
hefir dneitanlega hindrað jar&abæturnar töluvert, og mun