Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 41
Bréf frá Islendíngi á Skotlandi.
41
alltaf gjöra meöan þaö helzt vib. Óteljandi dæmi sanna
þetta, og í öllum þeim sveitum, þar sem margbýli er mest
tí&kafe, eru jar&irnar mest níddar. þetta er mjög eblilegt,
því auk þess af» landeigendur hugsa þar einúngis um, ab ná
sem mestu eptirgjaldinu, þá eru þeir, sem leigja sér parta
úr jörfeum, optast fátækir og geta litlu til leibar komib, og
svo þ<5 einn af sambýlismönnunum sé atorkusamur og
vili gjöra jarbabætur, þá á hann ekki hægt meb a& koma
því vib til gagns, nema svo a& eins, a& hinir ábúendurnir
vili gjöra hi& sama, en þa& er sjaldgæft, því stundum eru
þeir fráhverfir ölluin jar&abótum, og stundum koma þeir
og fara á hverju ári. þa& eina, sem hann gæti gjört a&
jar&yrkju, er a& rækta maturtir og máske siétta þúfur,
sem þó er ekki álitlegt, því sambýlisinenn hans láta máske
kýr og hesta gánga í túninu eptir vild, og þá er hans
partur sömu ey&ileggíngu undirorpinn og binna, enda
máske honum lei&ist sambýli&, og sé a& hugsa um ab
komast burtu ár eptir ár, og hætti svo alveg a& hugsa
um jar&abætur. þessi óheppilega sambúb stendur honum
fyrir þrifum og gjörir hann nau&ugan a& jar&aní&íngi.
þa& vir&ist mjög óe&lilegt í fljótu áliti, a& sambýlib hindri
menn frá jar&abótum, þegar menn álíta, a& samtök og
félagskapur efli framgáng þeirra, en engir vir&ast eiga
hægra me& samtök í því efni en þeir, sem búa á sömu
jör&; en þa& er í rauninni ekkert undarlegt. Félagskapur-
inn rayndast af því, a& tveir e&a fleiri, sem hafa laungun
og áhuga á a& koma fram sama fyrirtæki, koma sér
saman um a& sameina krapta sína, til þess a& fá þessum
sameiginlega vilja betur framgengt. En allir vita, a& þessi
bró&urlegi eindrægnisandi, sem er undirrót félagskaparins,
er ekki orsökin til þess, a& margir ábúendur safnast saman
á eina jör&. Eg held því, a& fleirbýlib ætti a& vera