Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 42
42
Biéf frá Íslendíngi á Skotlandi.
takmarkab, ef ekki alveg bannab meö lögum, um lei& og
vib fáum betri lög um réttindi milli landeiganda og leigu-
liða. Engin jörb, sem er 40 hundrub eba minni, ætti
aí) vera byggb fleirum en einum ábúanda,. og engin jörb
ætti ab vera byggð fleirum en tveimur, hversu stór sem
er, og þá ætti aö skipta túni og engjum og jafnvel beiti-
landi, og hafa tvo bæi, svo hver geti haft sitt alveg útaf
fyrir sig, eins og tvær jarbir sé. þar sem slíkri skiptíngu
yrbi ekki komib við, ætti öldúngis ekki ab byggja jörðina
tveimur. Ef ab bændurnir eru samhentir, gæti jieir eins
fyrir jiessu skipulagi haft öll þau samlög, sem gott tvíbýli
gefur tilefni til, en eru í minni hættu fyrir því sundurlyndi,
sem allopt gjörir tvíbýiin ófarsæl, og myndab hefir máls-
háttinn gamla: ((fáir lofa svo einbýli sem vert er.’’
Um leií) og fengií) væri lagabann á móti fleirbýli,
þyrfti líka ab breyta erfbalögunum, ab því leyti snertir
fa8teignirnar, því án þess væri ekki aubvelt ab koma í
veg fyrir fleirbýlib. Hverjörbhefir híngab til verib pörtub
sundur milli allra erfíngjanna, hvab margir sem verib hafa,
ekki einasta þar, sem einúngis ein jörb kom til skipta,
heldur jafnvel þar, sem jarbirnar voru fleiri en erfíngjarnir,
því til þess at koma á jöfnum skiptum, var þá hverjum
erfíngja skipt parti úr öllum jörbunum, eba í hib minnsta
úr hverri hinna betri jarbanna. þab þarf ekki ab færa
dæmi til ógæfu þeirrar, sem einatt leibir af þessari sund-
urlimun jarbanna, því fleiri eba færri dæmi uppá þrætur
og óvináttu milli skyldmenna, og hina örgustu níbslu
liinna beztu jarða, sem af henni hefir leidt, eru flestum
kunn í þeirra nágrenni. Eins og þab er naubsynlegt, ab
einúngis einn mabur búi á hverri jörð, til þess hann geti
óhindrabur haft þab búskaparlag og gjört jiær jarbabætur,
sem honum þykir bezt eiga vib, þá er ekki síbur naub-