Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 43
Bréf frá Íslendíngi á Skotlandi.
43
synlegt, ab hver jörf) sé undir eignar umrá&um einúngis eins
manns, sem geti tálmunarlaust valiö þann ábúanda á hana,
er situr hana vel, e&a í ö&ru lagi hafi fullkomna hvöt
til ab endurbæta hana, ef hann vill búa á henni sjálfur.
Engri jörb ætti því af) skipta í sundur, hvorki viö erfBir
né sölu. þar sem svo fáar jar&ir koma til skipta, a&
heil jör& getur ekki komi& í hvers hlut, ætti a& selja þær
vi& uppbo&, og skipta andvir&inu milli erfíngjanna, ef
þeir koma sér ekki saman um, a& sumir fái jar&irnar og
sumir lausafö í arf, e&a ef lausafé& er ekki svo miki&, a&
þa& hrökkvi til jafnra skipta. Ef einhverjum erfíngjanum
er mjög annt um a& eignast einhverja jör&ina, getur hann
þa& eins þú þær sé seldar, því hann ver&ur hæstbjú&andi,
og borgar þa& af ver&i hennar sem er framyfir hans erf&.
þar sem svo mörgum jör&um er a& skipta, a& hver erfíngi
getur fengi& eina e&a fleiri, ver&ur fyrst a& jafna þeim
ni&ur me&al erfíngjanna, svo vel sem au&i& er, og bæta
svo upp mismuninn me& lausafé og máske andvir&i
einnar e&a fleiri jar&a, sem ekki geta komizt a& skiptum
í heilu lagi. þetta gæti hvorki valdi& újöfnu&i milli
erfíngjanna, e&a olla& þeim ska&a á nokkurn hátt, en
margopt komi& í veg fyrir þrætur og jarfeaní&slu. Ef a&
erfíngjarnir e&a svaramenn þeirra geta komi& sér saman
um a& skipta jör&unum milli sín, þar sem þær eru núgu
margar til þess, og jafna mismuninn á gæ&um þoirra og
dýrleika me& lausafé, þá fer mjög vel á því, en þú a&
jar&irnar væri seldar vi& uppbofe, anna&hvort sumar e&a
allar, eptir ástæ&um, þá sýnist þa& ekki valda nokkrum
baga fyrir erfíngjana; því þá kemur fram hi& íétta ver&
hverrar jar&ar, sem au&velt er a& skipta jafnt, og sem
erfíngjarnir geta haft eins mikinn ar& af meö því a& koma
því á úhultan leigustaö, e&a verja því til nytsamra fyrir-