Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 45
H.
FJÁRHAGSMÁL ÍSLANDS OG STJÓRNARMÁL,
SAMBAND þEIRRA OG SAGA.
SlÐAN ritaí) var um þessi mál fyrir þrem árum sífean',
hetir komií) fram mart hvaí), sem skýrir hugmyndir vorar
um framgáng þeirra, og þá ab málin sjálf hafi lítt ebur
ekki þokazt fram, þá hefir svo mart orfeií) kunnugt af því
sem fram hefir farií), og svo margir menn hafa látií) í ljósi
margbreytta skobunarmáta, bæfei um mál þessi í heild sinni
og um yms atribi þeirra, afc nú sýnist vera nokkurnveginn
ijóst hvab um er afe vera, og hverjar stefnur eru fyrir
hendi, ef ab menn vilja skoba mál þessi meí) greind og
gætni, og ekki láta blekkja sig meb neinum fortölum, eba
villa sér sjónir meb getgátum efca ímyndunura. þab virbist
þessvegna vera vel til fallií), aí) reyna ab gjöra sjálfum
oss og alþýbu grein fyrir, hvernig mál þessi standi nú, og
hvab helzt liggi fyrir höndum. þó verbur þetta efni ekki
útskýrt tii fullnustu, nema meb því ab rekja mál þessi og
samband þeirra frá rótum, og þetta er því naubsynlegra,
sem flestir þeir, er um mál þessi ræba, og einkum stjórnin
sjáif, forbast meb öllu móti ab gánga ab rótum þeirra,
heldur taka einúngis þab, sem næst er hendinni og sýnist
J) Stjórnarmál og fjárhagsmál íslands. Ný Felagsr. XXIII, 1—73.