Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 49
Fjárhagsmál Islands og stjúrnarinál. 49
heldur fdr allt fram í þögn og kyrb. En ab sí&ustu byrja&i
stjörnin sjálf á því aí) fyrra bragbi, ab telja til reiknínga
fyrir ísland sérílagi og kvarta yfir því, a& Island leg&i
ekki nóg f& fram a& sínum hluta til almennra ríkisþarfa.
þetta kom ekki fram af neinum kröfum frá hendi Íslendínga,
sem ekki höf&u sé& reiknínga lands síns um margar aldir,
og datt ekki í hug aö heimta þá, heldur kom þa& fram
af þeirri tilfinníng hjá stjórninni sjálfri, a& Island væri sér-
staklegur hluti ríkisins, sem hinir hlutarnir allir, e&a og
Danmörk ein, gæti haft kröfur á hendur. En þar af leiddi
þá einnig, a& sá hluti, sem hefir rétt á a& ver&a krafinn,
hann hlýtur og afe hafa rétt á að rannsaka kröfurnar, og
a& kom'a fram me& gagnkröfur, ef þar finnast ástæ&ur til
Ma&ur getur ekki í sömu andránni sko&aö ísland sem
réttlausa hjálendu e&a nýlendu, og þó um leife sem part
ur alríkinu me& fullum skyldum. Hafi Island skyldurnar
aö bera, þá ver&ur þa& líka a& hafa samsvarandi réttindi;
en hafi þa& ekki noti& réttinda sinna, þá ver&ur ekki heldur
krafizt af því skyldnanna. þessum grundvelli ver&ur ma&ur
a& byggja á, þegar þarf a& sko&a kröfur og réttindi beggja
hluta&eigenda, og koma öllu sambandinu milli Danmerkur
og íslands á fastan og vi&sæmanda fót. Ma&ur lendir á
því, a& sko&a ísland sem sértakt land í sambandi vi&
Noregs konúng og sí&an Danakonúng, og fyrir konúnginn
í sambandi vi& ríki hans, rae& þeim réttindum og skyldum
sem þar me& fylgdu. þessi réttindi og skyldur eru
allgreinilega afmarka&ar og ákve&nar í gamla sáttmála,
og þessvegna er hann og ver&ur sá lagalegasti og hentug-
peningaviðskiptum eins og íslandi, og þó hafa vorir menn verið
að tala um þessar viðgjörðir eins og mestu veigjörnínga, sem
Island ætti líf sitt að þakka, öldúngis einsog óvitar, sem ekki
vita sitt rjúkaudi ráð, og þekkja hvorki réttindi sín né efnahag.
4