Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 50
50
Fjárbagsmál Islands og stjórnarmál.
asti grundvöllur, sem stjörnarskipan og samband íslands
vib önnur lönd eöa ríki konúngs vors verbur byggt á,
raeí) þeim breytíngum, sem naubsynjar tíraans og kríngum-
stæburnar heimta.
Stjörnin sjálf heflr, svo sem þegar var sagt, byggt á
því ab fyrra bragfci allt þetta mál, a& ísland stæbi anspænis
konúngsríkinu sem sérstakt land, er ætti a& svara reikníng
sínum sérílagi, og ekki láta uppá sig standa; en þar me&
fylgir, a& þa& ætti þá sjálfsagt rétt á a& njáta eigna sinna
aptur á móti. Stjórnin gat ekki svipt oss e&a land vort
þessum rétti, og ekki heldur skert hann á neinn hátt me&
því, a& velja nokkurn ákve&inn tíma til a& koma fram
me& kröfurnar á hendur oss. þa& getur til a& mynda
ekki svlpt oss neinum rétti í sjálfu sér, þó góz þau, sem
Iandi& átti, sé fyrst tekin, sí&an sé þau seld og dregin inn
í sjó& Ðanmerkur sérstaklega, sí&an sé þeim eydt a& oss
fornspur&um og alls ekki í lands vors þarfir, og loksins
þegar þa& er búi&, þá sé fyrst komi& og heimta& tillag
af íslandi, þar sem á&ur haf&i ekki bóla& á neinum
reikníngum, me&an veri& var a& ey&a gózunum. þa& er
svo nau&a líkt því, eins og ef einn ma&ur tæki a& sér
annars fé me& því skilyr&i, a& sjá fyrir honum alla hans daga,
en sí&an eyddi hann öllu fénu og æti þa& upp, og þegar þa&
væri búi&, þá seg&i hann vi& félaga sinn: ((Nú má ekki svo
búi& standa, gó&i vin, því eg má leggja fyrir þig svo e&a svo
miki& á ári, en þú leggur ekkert í móti; þú ver&ur nú a&
hafa einhver rá&, a& borga mér tillag mitt, enda er bezt,
vi& skiljum fjarhag okkar í sundur og þú annist þig sjálfur
hé&an af.” Mundi þá ekki þykja sanngjarnt a& hinn svara&i:
((gott og vel, en góz mín, sem þú hefir fengi&, voru svo
mikils vir&i, a& eg hefi aldrei unni& upp afgjald þeirra á ári;
eg er fús á a& skilja fjárhag vi& þig, en þegar vi& skiljum,