Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 51
Fjárhagsmál íslands og stjúrnarmál.
51
þá verö eg a& bi&ja um góz mín aptur, e&a fullt andvir&i
þeirra eptir röttum reikníngi.” þannig er hér ástatt.
Ðanmörk tekur landseignir vorar og sóar þeim; þegar
þab er aí> mestu búib kemur hún, og heimtar tillag á ný,
án þess aí> gjöra grein fyrir, a& eignum þessum sé eydt á
nokkurn hátt í vorar þaríir. þegar svo er farií) aí>, og
hvenær sem þa& er gjört, þá höfum vér af Islands hálfu
rétt vorn ósker&an til a& rannsaka reikníngana, og komum
þar fram, ekki sem undirlægja, heldur sem jafnsnjallur
málspartur vi& konúngsríki&. þannig er þa& komi&
fram, a& reikníngsmáli& e&a fjárhagsmáli& er komi& fyr í ljós
en stjórnarmáli&, þó a& þetta mál se sá eiginlegi grund-
völlur, sem hitt byggist á.
Vér fáum greinilegasta hugmynd um allan reikn-
íngsgrundvöll stjórnarinnar me& því, a& sko&a reikníng
hennar til íslands í a&aláætlun ríkisins 1825. þessi reikn-
íngur hetir á&ur veri& tilfær&ur í ritum þessum1, en af því
hann er einsog fyrirmynd allra þeirra, sem eptir koma,
þá ver&ur a& sýna öll a&alatri&in hér enn á ný.
Rentukammeri& stíngur fyrst uppá, a& stiptamtma&ur
fái í laun (í sta&inn fyrir 1880 rd.)........... 2000 rd.
tveir amtmenn (í sta&inn fyrir 1100 rd. 44 sk. hvor) 3200 —
tilsamans amtmanna laun.. . 5200 rd.
þar a& auki (segir rentukammeri&) telur fjárvörzlustjórnin
til útgjalda:
til skattatökunnar á íslandi........... 800 rd. „ sk.
— andlegu stéttarinnar............... 2818 — 72
— fátækra............................ 383— „
— læknaskipunar...................... 2712— „
— lögstjórnar og lögreglu............ 3714 — 631/* -
tilsamans... 10,428 rd. 391/® sk.
*) Ný Félagsr. X, 34; þar er farið nokkrum orðum um reikníng
þenna, er ekki vir&ist þörf að itreka fyrir lesendum.
4*