Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 52
52
Fjírhsgsmál Islands og stjornsrmál.
þar vi?) tengir rentukammerib þeirri athugagrein: ((Til alls
þessa kostnafear eru engir peníngar ætlabir í þeirri afcalá-
ætlun, sem rentukammerinu hefir verií) send. Rentu-
kammerinu kemur reyndar ekki annab vi&, en þeir 800 rd.,
sem til skattatökunnar gánga, en hitt allt kemur undir hi?)
danska kansellí; en eptir því sem rentukammeri?) hefir
komizt næst, þá er ekkert heldur tilfært í þeim hluta
áætlunarinnar, sem kansellíinu hetír veri?) sendur, til þessa
kostnabar. Menn ímynda ser ab só sé orsökin, afc ætlazt
muni vera til a?) þessi útgjöld ver?)i goldin úr hinum
íslenzka jarbabókarsjóbi, en þar er þess eins a?) gæta, a?)
sjó?)ur þessi getur ekki stabizt nema meb árlegum tillögum
úr ríkissjóbnum”.
Ef vér nú tökum þetta einsog þab iiggur fyrir, þá
ætti mabur ab skilja þab svo, sem ríkissjóburinn borgabi
beinlínis í íslands þarfir árlega frá því 1825 og næstu
árin þareptir:
1. laun amtmanna.................... 5,200 rd. „ sk.
2. ýmisleg útgjöld.................. 10,428 — 39V* -
eba tilsamans. .. 15,628 rd. 39V« sk.
og þar ab auki væri skotib til jarbabókarsjóbsins á íslandi
úr ríkissjóbi. þab er enda varla efi á, ab þær nafnfrægu
fimtán þúsundir dala, sem áttu ab vera goldnar til íslands
á hverju ári um tekjur fram, sé einmitt þessar 15,628 rd.
391/* sk., sem hér er talib. En hversu fjarstæbur slíkur
reikníngur sé öllum sanni má allra bezt rába af því, ab
einmitt mesti hluti þessara útgjalda, sem hér eru talin, var
goldinn úr jarbabókarsjóbnum á íslandi, einsog hverjum
gefur ab skilja, því engum getur dottib í hug ab ætla, ab
amtmenn t. d. hafi tekib öll laun sín í Kaupmannahöfn,
eba andlegrar stéttar menn, eba yfirdómendur, eba læknar,