Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 53
Fjárbagsmá) Islands og stjórnarmál.
53
eöa aö fátækum á íslandi hafi veriö lagt fé og borgaö út
í Kaupmannahöfn. þessi útgjöld eru því einmitt þau,
sem voru goldin til íslands þarfa á þessum árum, úr
jaröabókarsjúöi íslands aö mestu leyti, en lítiö eitt í Kaup-
mannahöfn. þaö kemur hérumbil heim viö upphæö útgjalda
þeirra, sem vér vitum aö gengiö hafa til Islands um þessi ár,
sem hér greinir, og vantar varla til af föstum útgjöldum
annaö en skólann, sem ekki var látinn koma viö konúngssjóön-
um um þessar mundir, jafnvel þó konúngssjóöurinn heföi
einmitt tekiö aÖ sér hvorutveggju biskupsstólana, meö öllu
því sem þeim fylgdi, allar skólajaröir, allar biskupstíundir
o. fl., meö því aö sjá fyrir kostnaöi öllum til skólans,
launum biskupsins o. s. frv. — Meö þessu móti getum vér
nákvæmlega ætlazt á, hvernig reikníngnum er variö, ef ætti
aö skoöa hann sem tekju og útgjalda reikníng Islands.
þar er þá taliö í tekjum handa jaröabókarsjóönum (en
ekki ríkissjóönum):
1. eptirgjöld eptir sýslur.
2. konúngstíund.
3. erföafjárskattur.
4. skattur af fasteigna sölu.
5. aukatekjur viö landsyfirréttinn.
6. lögmannstollur.
7. upptækt fé, erfíngjalaust fé, skipströnd.
8. tekjur af öllum klaustrajöröum.
9. tekjur af umboösjöröum.
10. tekjur af Reykjavík.
i 1. nafnbóta skattur.
12. tekju skattur.
13. ýmislegar tekjur. '
/
Utgjöldin getum vér taliö svo sem fyr var gjört, og skólann
aÖ auki, en til skólans gengu ekki um þær mundir meira en