Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 54
54
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál.
4000 rd. árlega, aíi auk launa biskupsins y6r íslandi. þessi
útgjöld hefbi orbib alls herumbil 25000 rd., en tekjurnar
aptur á máti herumbil.............. 20000 —
og hefói þ\í vantab til hérumbil 5000 rd. eptir þessum
reikníngi, eba meb öbrum oröurn, stjúrnin hefir talib reikn-
íngshallann hérumbil 10000 rd. árlega meiri, en hann
heRíi orbib, ef þá heffei verib búinn til reikníngur yfir tekjur
og útgjöld frá íslands sjdnarmibi, þ. e. tekjur og útgjöld
Islands sértaklega, þ<5 mabur ab öíiru leyti liefbi haldib sér vib
þau atri&i ein, sem stjúrnin taldi þá til í reikníngi íslands.
En nú koma hér aö auki til greina mörg önnur atri&i í
tekjunum, sem sum hafa verib fær& til sí&an, en sum
aldrei, svo sem eru:
1. gjöld fyrir lof og veitíngar, sem gengu þá í a&ra sjú&i.
2. tugthústollur, sömulei&is.
3. gjöld fyrir alsírsbréf handa kaupförum.
4. gjöld fyrir vegabréf til Islands.
5. skipagjald af þeim skipum, sem fara beinlínis til annara
landa.
þessi atri&i voru þá hérumbil 3500 rd. árlega, sem Islandi
var ekki talinn af einn skildíngur, og þú er þa& sem ekkert
a& telja múti því, sem eptir fylgir, og vér höfum ekki enn
fengi& neina réttíng á, sem er:
1. leigur og uppbút fyrir konúngsjar&ir svonefndar, sem
seldar hafa veri& smásaman, og andvir&i& sett í ríkis-
skulda sjú&, svo fsland var svipt bæ&i höfu&stúl og
leigu jafnskjútt og jarÖirnar voru seldar, þar sem
því voru á&ur talin öll afgjöld til inntektar. þetta
hef&i um þær mundir veri& a& vísu einar tuttugu
þúsundir árlega, þegar Bjelkes jar&irnar o. íl. eru taldar
me&, án þess a& telja leiguleigur, e&a leigumissi.