Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 55
Fjárhagsmál íslauds og stjórnarmál.
55
2. leigur og uppbót fyrir stólsjarfcir seldar, hérumbil
annaf) eins.
3. leigur og uppbót fyrir smásjó&i biskupsstólanna, sem
hafa verib reiknub til 60000 rd., eba ársleigu 2400 rd.
4. uppbót fyrir einokun verzlunarinnar, eba nokkur hluti
af verzlunarágóba landsins sem árgjald. þab sýnist
ekki ósennilegt, ab meta þab líkt og rentukammerib
gjörbi síbar, þegar |>ab ætlabi ab leggja skatt á Island
í notum þess ab því yrbi veitt verzlunarfrelsi, en þá
vildi þab láta ísland leysa sig út meb hérumbil
40,000 rd. árlega.
Eptir þessum reikníngi þá hefbi Islandi um þetta mund
mátt vera talib til ágóba í minnsta lagi rúmar áttatíuþúsundir
dala, eba svosem tillag þess til alríkis þarfa, ef menn
hefbi viljab reikna svo; en ef menn hefbi viljab taka ein-
úngis til greina verzlunina, þá var ágóbi hennar um þetta
mund metinn af stjórninni sjálfri og kunnugustu mönnum
á 150,000 rd. eba 200,000 rd., ab ótöldu því, ab hún
veitti atvinnu mörgum hundrubum danskra sjómanna og
annara ibnabarmanna.1 I stab þess ab telja þannig í
ríkisrcikníngi, eba ab minnsta kosti ab viburkenna þessa
sanngirniskröfu, þá telur rentukammerib fortakslaust, ab
ísland kosti ríkib 15000 dala á ári, og því var þá ekki
andæpt einu orbi af vorri hálfu, því enginn vissi neitt upp
eba nibur nema stjórnin ein, og henni þóttust menn verba
ab trúa, eins og konúngurinn sjálfur trúbi
því | ab var eptir þessum reikníngum rentukammersins,
ab konúngur gaf þann úrskurb, fyrst 24. Mai 1831, og
síban árlega um nokkur ár, ab reikníngshalli sá, sem
Islandi var talinn, skyldi ab vísu falla nibur, þartil búib
) sbr. Ný Félagsr. X, 36 athgr.