Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 57
Fjárhagemál Islands og stjórnarmál.
57
ramskökkum reikníngi frá rótum: á slíkum reikníngi, sem
telur allt útgjaldamegin en ekki helmínginn tekjumegin;
sem ber uppá ísland 15000 rd. árlega skuld, í sta& þess
a& telja, a& þaö ætti hjá Danmörku ver&ib fyrir meginhluta,
landsgdzanna, andvir&i fyrir allar jar&ir biskupsstólanna
og skólanna, töluver&a lausasjó&i sem þar til heyr&u, og
a& endíngu ágó&a af allri verzlun landsins, sem var bundin
einúngis Danmörku í hag, e&a mest Kaupmannahöfn.
þara&auki höfum vér sé&, a& reikníngurinn er a& forminu
til öldúngis á skökkum grundvelli, þar sem hann byggir
á vi&skiptum jar&abókarsjó&sins á Islandi vi& gjaldasjó&inn
eöa ríkissjó&inn í Kaupmannahöfn, í sta& þess a& byggja
á verulegum tekjum og útgjöldum landsins og eignum
þess, telja þær fram og gjöra grein fyrir hvernig þeim
var vari&, og skýra frómlega frá, hversu mikill afgángur
væri, sem gengi í sjó& konúngs e&a ríkisins. Vér skulum
sjá á því, sem eptir fylgir, a& rentukammeriö vissi vel,
a& þetta hef&i veriö rétt undirsta&a reikníngsins, en vér
höf&um lítil not af því, e&a svo a& segja verri en engin,
þegar til framkvæmdanna átti a& koma.
þa& var sjálfsagt, a& konúngs úrskur&urinn frá 1831,
sem áöur var nefndur, var byg&ur á því, a& Island hef&i
reikníng sérílagi til móts vi& konúngssjó&inn e&a konúngs-
ríkiö, og þa&i var því óumtlýjanlegt, a& fara aÖ rannsaka
hverja tekjugrein og hverja útgjaldagrein í reikníngunum
sem Island snertu. þegar þetta kom til rannsóknar, þá
var& fyrst fyrir tvennt, sem var mikils vert. Annafe var
þa&, a& í yfirliti útgjaldanna, sem fyr var nefnt, sást
ekkert getiö um útgjöldin til latínuskólans, sem voru þó
nokkur þúsund dala á ári, endasást heldur ekki í tekjunum
neitt til fært, sem skólinn ætti, e&a sem gæti sta&iö fyrir
þeim kostna&i, sem til hans gengi. Annaö var hitt, ab