Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 58
58
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál.
menn sáu til færíiar tekjurnar af óseldum umbobsjöribum,
klaustrum og konúngsjörbum, en ekkert sást votta fyrir
tekjum af andvirbi seldra jarfea af þessu tægi, enda þótt
menn vissi, afe selt hafbi verib af þessum gózum fyrir
ærna penínga, og þess vegna gat ekki annab verib, en aí>
mönnum þætti þaí) undarlegur reikníngsmáti, ab telja Islandi
tekjur af þjóbjörbum þess, meban þær voru óseldar, en
stínga hjá sér bæ&i andvirbi þeirra, innstæba og vöxtum,
jafnskjótt og þær voru seldar, svo ekki sást af þeim urmull
framar meir, án þess þó aí> reikníngarnir bæri meb sér,
ab þær hefbi verib seldar af naubsyn nokkurri, né heldur
til nokkurra nota landinu. þessi tvö atribi voru það þá
einkanlega, sem fyrst komu til rannsóknar.
Um reikníng skólans var rannsóknin hafin svo, a?> í
stab þess, aí> rentukammerib léti sjálft rannsaka þab sem
það hafbi í höndum, sem var, einsog nærri má geta, allt
sem til var um þetta mál, þá ritaði þaö stiptamtmanninum
á Islandi til, og beiddi hann ab útvega skýrslur um, hvaí)
skólarnir á lslandi ætti eba heffei átt í jörbum og peníngum.
þab kom út af þessurn rannsóknum, a?> embættismenn-
irnir á Islandi voru mörg ár ab safna skýrslum, og fengu
þó aldrei fullsafnab; en þeir fengu nóg til þess, ab þeir
gátu sanna?), a?> konúngur haf?i upphaflega ætla?> a?> hafa
klaustra gózin og tekjur þeirra til a?) koma mentun landsins
á gó?>an fót, en sí?>an varb þa?) úr, a?> góz þessi voru
dregin öll frá því, og tekjur þeirra teknar í konúngs sjó?>,
en sá kostna?>ur, sem þurfti til a?> efla mentun í landinu.
var hla?)inn á dómkirkjurnar í Skálholti og á Hólum, svo
a?t dómkirknanna góz urbu a?> bera allan kostna?) fyrir
biskupum, skólum og skólakennurum. þab var því ekki
um skör fram, ab Steingrímur biskup svarabi þvf, ab hann
gæti eiginlega ekki sagt ab skólinn ætti neitt upphaflega,