Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 59
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál.
59
því skólarnir heffti verib settir uppá dómkirkjugózin, og
borif) smásaman bæbi biskup og dómkirkju ofurliba, svo
a& stjórnin hefbi að síbustu þókzt verba ab taka allt ab
sér, til þess ab sjá öllu borgib1. þetta var fyrst gjört
meb konúngs órskurbi 29. April 1785, sem skipabi ab
leggja nibur Skálholts stól og selja gózin, en ákvab uin
leib, ab andvirbib skyldi koma í sjób undir stjórn rentu-
kammersins, og til þess ab enginn stans skyldi verba, þá
var fyrirfram ákvebib árgjald, eptir þeirri áætlun um
útgjöld skólans í Reykjavík, sem þá var samin. þetta
árgjald, sem var ákvebib til 2500 rd., var miklu minna
en tekjurnar af gózunum voru, sem sjá má, ef mabur
ber þab saman vib reiknínga stjórnarinnar sjálfrar yfir
afgjöld jarba og abrar tekjur, sem þá heyrbu undir Skál-
holts stól, en þær voru þessar, eptir því sem frá er skýrt:
1. tekjur í landskuldum, þegar hundrab á landsvísu var
reiknab einúngis á 5 rd. 60 sk........... 1622 rd. 82‘/2 sk.
2. leignagjöld, talin einúngis á 90 sk.
eptir kúgildi............................ 1146 - 84
3. kvabir............................ 277 - 70*/e -
tilsamans jarbagjöld... 3047 rd. 45 sk.
Tíundir af nokkrum sýslum ............... 197 - 51/® -
HeimajörbiníSkálhoIti var metin 200 rd.
Skip stólsins, 17 ab tölu .... 425 -
Búsgögn og áhöld............... 150 -
þab er tilsamans 775 rd.
leiga af þessu yrbi árlega, talin til fjögra
af hundrabi........................... 31 - „
voru því árstekjurnar vel taldir 3275 rd. 507* sk.
1) Bréf Steingríms biskups tii Kriegers stiptamtmanns 31. Januar
1833, með skýrslum og reikuíugum um skólanu og hans fjárhag.