Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 60
60
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
þegar þær voru ákvebnar úr konúngs sjá&i einúngis til
2500 rd., og þafe af Skálholts gúzunum einum; þab er
775 rd. SO'/a sk. minna árlega, en þær voru taldar til á
sama árinu. þegar nú þar til kemur, aí) eptir þessum
reikníngi er hver ríkisdalur í dönsku kúranti, og hvert
hundraÖ ekki talib nema á 5 rd. 60 sk., þá geta menn
hæglega þaraf taliö sér til, hversu mikib hafi tapazt af
eign skúlans mef> þessari mebferf). En auk þess hefir
og mikiö fé tapazt mef) því, af) skúlinn naut aldrei fyrst
framanaf til fulls þess, sem honum var ætlaf), heldur
voru útgjöld hans töluvert minni á hverju ári en 2500 rd.,
og heföi því verif) haldiÖ saman, þá hef&i verib safnaöur
töluveröur sjúöur mef) leigura og leiguleigum þegar á fám
árum. Hér af má sjá, af> hvernig sem reiknaö er, þá
hefir skúlasjúöurinn átt miklar kröfur til konúngssjúösins,
þú maöur alls ekki reiknaÖi annaö en eptir afgjaldi og
ávexti gúzanna. — Sama yrfii ofaná, þú maöur reiknabi
veröif) eptir því, sem afgjöld jarfanna voru til, miöuÖ viö
meöalverö í verÖlagsskrám nú á dögum, og útgjöldin þá
hækkuÖ aö sama verölagi, því þá yröi eignir Skálholts
stúls hérumbil 17500 rd. viröi í árgjaldi, en útgjöldin
árlega ekki nema hérumbil 10,000 rd. eptir sama reikn-
íngsmáta, og má af þessu sjá berlega, hversu þaö er
sanngjarnt, þegar sagt er af vorri hendi, aö múti útgjöldum
þeim, sem talin hafa veriö til skúlans og svo til launa
biskupsins á hverju ári, hefÖi ætíö átt aö telja í tekjum
jafnmikið á múti, sökum gúzanna, sem ríkissjúöurinn hafÖi
fengiö með því sjálfsögðu skilyrði, að standa kostnaö þann
sem á gúzunum lá.
þetta var nú um Skálholts stúls eignir, en hartnær
því eins mikið er variö í eignir Húla stúls. þegar Húla
stúll var lagður niöur (1801), þá var aukinn kostnaöur