Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 61
Fjárhagsmál Isiands og stjórnarm&I.
61
skólans nokkuí): fjölgab einum kennara, fjölgab nokkrum
ölmusum, aukin nokkub laun biskupsins; en ekki var þó
þetta meira en svo, aí> þab yfirsteig 2500 dalina, sem
settir voru í binni fyrri áætlun, en ekki fór þab fram úr
því, sem áíiur var taliö hií) sanna verb Skálholts stóls
eigna ab árlegum arfci, svo afe ef öllu heffei verife haldife
saman og stjórnafe mefe lagi, þá heffei ekki þurft afe snerta
Hóla stól. En nú er afe gjöra ráfe fyrir því sem var, og
var þá verfe þessara stólsgóza, eptir tekjum þeim og
afgjöldum, sem talin eru í jarfeabókum stólsins, þegar
reiknafe er eptir mefealyerfei verfelagsskránna, svosem óhætt
má, þegar um slík gjöld er afe tala, tilsamans rúmlega
14300 rd. árlega1. þessi sjófeur átti þá afe bætast vife,
annafehvort til skólans þarfa, ellegar til almennra nota
landinu, og þar aö auki voru enn nokkrir smásjófeir, sem
heyrfeu til þessara hinna sömu stofnana, og áttu afe fylgja
þeim, og máttu jafngilda hérumbil 2400 rd. árgjaldi.2 —
Allt þetta heffei orfeife mikill sjófeur, ef því heffei verife
haldife saman, en hvort sem var, þá var aufesætt réttlæti
þeirrar kröfu af Islands hendi, afe kostnafeur til skólans
og biskupsins væri goldinn eptir þörfum, og þar á móti
sett í reikníngunum annafehvort fast árgjald, sem væri
nokkurnveginn sennilegt andvirfei gózanna, efea þá afe
minnsta kosti sú athugagrein, afe ríkissjófeurinn greiddi
þenna kostnafe sem andvirfei allra stólseignanna frá Skál-
holti ogHólum, sem teknar heffei verife í ríkissjófe mefe því
sjálfsögfeu skilyrfei, afe sjófeur þessi skyldi gegna kröfum
þeim, er á eignunum lágu. — En í stafe þess afe haga
þessu svo, sem nú var sagt, þá kom þafe upp, afe rentu-
l) þeir sem vilja kynna sér reiknínga þessa nákvæmlegar en hér
er talið, flnna þá í ritum þessum XXII, 75—77.
*) þessir sjóðir eru taldir í Ný. Félagsr. XXII, 76.