Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 62
62
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
kammerib haföi tekií) allt undir sína stjdrn, og látið gjalda nt
þab sem ákveðib var, en ekki samið neinn reikníng
fyrir þessar stofnanir sérílagi, svo þegar til rannsóknar kom,
þá vissi rentukammerið sjálft ekki betur en aðrir, hvernig
reikníngar stóðu. Eptir ab biskup, landfógeti og stipt-
amtmaður höfðu safnafe þeim skýrslum, sem þeir gátu,
tét rentukammerið loksins búa til reiknínga, og eptir þeim
var málib lagt fyrir konúng. A þessum reikníngum voru
þeir verulegu gallar, að þeir voru fyrst og fremst ekki
bygðir á hinu sanna verbi gózanna, heldur á því andvirði,
sem menn gátu upp götvað eptir 60 ár, að mundi hafa
komið inn í ríkissjó&inn í peníngum. Eins var á hinn
bóginn ekki talinn útgjalda reikníngur eptir verulegum
útgjöldum, heldur at> sumu leyti eptir áætlubum kostnaði,
svosem var til dæmis árleg útgjaldagrein til póstgaungu,
af því svo var ætlab til 1785, aí> setja kennara vib
skólann í landbúnabarfræbi, og láta bréf hans gánga fram
og aptur á skólans kostnab; en þó kennari þessi væri
aldrei settur og bréf hans yr&i þessvegna aldrei ritufc, þá
var þó eigi a& sí&ur áætlunargjaldib talib árlega me&al
útgjalda skólans. f þri&ja lagi voru ekki búnir til reikn-
fngar fyrir hvert ár, heldur slegiB saman reikníngunum
fyrir hartnær 60 ár, en meb því móti misti skólasjóðurinn
leigu og leiguleigu af því fö, sem hann hef&i eptir réttum
reikníngum átt aí> safna framanaf, me&an útgjöldin voru
minni. I ljór&a lagi má geta þess, aí> allir smásjó&ir,
sem á&ur var getií) og til árgjalds mátti meta til 2400
ríki8dala, komu hör ekki til greina, heldur voru þeir annab-
hvort utanveltu, eíia fundust ekki, eða voru svosem týndur
peníngur. — En þegar nú rentukammerib var búib að
gánga frá reikníngunum meí) þessu móti, þá var loksins
málií* lagt fyrir konúng, og felldi hann þann úrskurb á'