Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 63
Fjárh»gsmál Islands og stjórnarmál.
63
12. April 1844, aí) grei&a skyldi nr ríkiasjóbnum fast
árgjald til skólans, tii endurgjalds fyrir stólsjaríiirnar:
a) fyrir Skálholts jaröir........ 2500 rd.
b) fyrir Hóla jarBir............. 2880 -
tilsamans....... 5380 rd. '
í þessu árgjaldi sýnist muni vera sleppt öllu nema jörB-
unum, en þó var þetta gjald um nokkur ár goldib tír
ríkissjóBi til háskóla-stjórnarrábsins, sem þá haffei á hendi
yfirstjórn skólans. En þab leib ekki á laungu þartil
skólastjórnin fann, ab árgjald þetta var ekki nóg, og fann
þó um leiö þá skyldu sína, aí> sjá skólanum fyrir naub-
synjum hans, en þartil heyrbi einnig prestaskólinn me&
kennurum vib hann, og svo biskupinn meb sínum launum.
þá var nú aptur hætt ab telja árgjald svosem meb tekjum
skólans, eba sem tekjugrein sbrílagi, hvorki meb þeirri
stærb, sem tiltekin var í konúngs úrskurbinum 12. April
1844, nö meb annari upphæb, sem væri metin eptir sönnu
verbi gózanna, svo ab öll útgjöld skólans voru nú aptur
talin meb útgjöldum íslands, á n þ e s s ab neitt væri á hinn
bóginn reiknab í tekju skyni. Meb þessu móti virbist
komin ný viburkenníng fyrir því, ab stjórnin álíti ríkis-
sjóbinn skyldan til ab bera allan þann kostnab, sem
mundi hafa verib lagbur á stólagózin, ef þau hefbi nú
verib óseld; en þó þessi kostnabur hafi talsvert aukizt á
seinni árum, þá nemur hann þó ekki enn nándar nærri
því, sem hib sanna verb stólsgózanna var, auk heldur
þegar mabur bætir þarvib smásjóbunum, sem þar meb
fylgdu. Til þess vantar ab minnsta kosti 10,000 dala
‘) Konúngsórskurðurinn er prentaður með ástæðum í Lagas. h.
íslandi XIII, 48—74; úrskurðurinn einn á íslenzku í Ný. Félagsr.
V, 57—58.