Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 64
64
Fj&rbagamál úlands og stjórnsrmál.
árlega, þ<5 mafcur láti aliar leigukröfur falla nibur, og
sleppi öllum þeim vexti, sem sjóbur skólans hefbi átt ab
geta vænt slr um svo lángan tíma.
þessi árángur varb nú af tilraun rentukammersins,
ab auka tekjur Islands mei) skólasjóbnum, ab lítilíjörlegt
árgjald var ákvebib eptir fjórtán ára rannsóknir, og eplir
ijögur ár þá hvarf aptur þetta árgjaid úr tekjureikn-
íngnum, — sem betur fór, megum vér segja, þegar þab veitti
ekki meiri gaura réttum og sanngjörnum kröfum, en þab
gjörbi. — En rentukammerib gjörbi jafnframt abra atrennu
til ab reyna ab auka tekjurnar, og þab var meb því, ab
reyna ab fá ríkisskuldasjóbinn til ab gjalda leigur af því
andvirbi, sem þar rann inn fyrir seldar þjóbjarbir á Islandi.
Svo stób nefnilega á, ab konúngur hafbi skipab í úrskurbi
1790, ab allt andvirbi þesskonar jarba eba eigna, sem
seldar yrbi, skyldi gánga í ríkisskulda sjóbinn, sem hafbi
einskonar stjórn sérílagi og átti ab sjá uin skuldagjöld
ríkisins. Eptir þessum úrskurbi voru öll andvirbi seldra
|)jóbjarba á islandi goldin inn til ríkisskulda sjóbs, og
þareb sjóbur þessi galt enga leigu af því, sem hann tók
vib, þá var þab aubsætt, ab því meira sem selt var af
|)jóbjörbunum á íslandi, sem voru landsins mesti og viss-
asti tekjustofn, þess meira mínkubu tekjur landsins, eba
meb öbrum orbum, þess ineiri varb reikníngshallinn, sem
þurfti ab bæta upp, til þess ab Island gæti „borib sig”.
Enda var hér ekki harbla lítib um ab vera', því nú var
búib ab selja jarbir síban 1790 fyrir meira en hundrab
þúsund dali meb þessu móti (auk stólsgózanna), og voru
þó ekki taldar þær jarbir, sem ábur höfbu verib seldar,
t. d. til Hinriks Bjelke og annara. Ríkisskuldastjórnin
mælti á móti þessari uppástúngu, og konúngur féllst á