Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 66
66
Fjárhag8mál Islands og stjórnarmál.
frermir toll af útfluttum íslenzkum vörum frá Danmörku
til annara landa, aí) vér ekki nefnum tekjur í notum
hinnar dfrjálsu verzlunar.
Rentukammeri?) var ekki heppiö, þegar þaí) átti aö
sanna, aí> útgjöldin til Islands væri fimtán þúsundir dala
á ári framyfir tekjurnar. Eina sönnunin, sem fram var
komin um þenna reikníngshalla, var sú, sem hér áíiur var
talin eptir hinni fyrstu ahal-áætlun, en engir reikníngar
voru auglýstir, sem sannað gæti a& þessi áætlan væri rétt,
íniklu framar var þab sýniiegt, af því sem áður er sagt
um form og ni&urskipun reiknínganna um þessar mundir,
a& reikníngshalli þessi væri sem önnur laus ímyndan efca
flugufregn, sem ekkert áreifcanlegt skýrteini heffci vifc afc
styfcjast. Úrskurfcur konúngs 27. November 1832 telur,
afc reikníngshallinn árifc 1831 hafi verifc 5646 rd. 82 sk.
einúngis, þa& er nærri tíu þúsundum minna, en rá& var
fyrir gjört í áætluninni. Reikníngshallinn á árunum 1832
og til 1835 er hvergi tilgreindur sérílagi, og þa& er varla
Ifkindi til, a& hann hafi veri& svo mikill talinn, því útgjöldin
til fslands og Grænlands hvorutveggju er um þessi ár
ekki talin nema 21,000 dala alls. En ári& 1836 er taliö
a& til íslands hafi veri& lagt 27,226 rd. 23 sk., og mætti
mönnum sýnast a& þá kasta&i túlfunum, en rentukammeriö
bætir þá sjálft vi& þeirri athugagrein, a& af þessu tillagi
komi 20,000 rd. Islandi ekkert vi&, svo þaö sé einar sjö
þúsundir, sein mætti telja því til útgjalda. Ariö 1837 má
komast næst um, afc tillag hafi veriö reiknafc til 8000
dala, og 1838 er þa& reiknaö einúngis 5432 rd. 8 sk.1,
en sá reikníngur er á þann hátt, a& hann telur laun
• ) þessi reikníngur er prentaður allur í Ný. Félagsr. X, 42—45, og
eru þar við tengdar skýríngar, sem sýna markleysu bæði hans
og annara ársreikninga til Islands um þetta tfmabil.