Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 67
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
67
kennara skólans og háyfirvaldanna me& tekjum, en
andviríii seldra jarfia me& útgjöldum, af því þar eru
einúngis talin peníngaviöskipti jaröabókarsjú&sins á Islandi
og gjaldasjóbsins í Kaupmannahöfn, svosem fyr var getib,
en alls ekki tekjur og útgjöld Islands, og þó er þessi
reikníngur látinn vera til sönnunar um þab, ab skotib hafi
veriö til íslands á þessu ári fyrtöldum 5,432 rd. 8 sk.
Af þessu má Ijóslega sjá, af) þab er sagt öldúngis út í
bláinn, þegar rentukammerib skýrir frá um þetta mund,
aö ((vibbót sú, sem ríkissjóöurinn verbur ab leggja til
Islands þarfa. . . . verfrnr varla metin minna en til
15,000 dala, og er þab tekifi afi mebalhófi þeirra fimm
ára 1835 til 1838”, því vör getum sagt mef> vissu, afe
þessi reikníngshalli kemur hvergi fram meb þeim reikníngi,
sem í rentukammerinu var saminn, og annar er ekki til,
enda er og aubsætt á oröunum sjálfum, aö þau eru á
huldu töluÖ og út í óvissu.
þóaö stjórnarmálif) ekki gengi mikiö fram á stjórn-
artímum FriÖriks sjötta, þá var þó einskonar líftóra mef)
því, sem ekki let ser af> öllu nægja tvö konúngkjörin
atkvæÖi á þíngi Eydana. þess var áfiur getiÖ, af) raddir
heyrfmst um þafi upphaflega, þegar stóf) til afi stofna
þíngin í Danmörku, afi Island ætti bæfii réttindi og þarfir
til af> hafa þíng sérílagi, og af) fá alþíng sitt endurreist.
Krieger, sem þá var stiptamtmafmr, samd! nokkru síöar
uppástúngu um, aö sett yrf)i landstjórn á íslandi, áþekk
sem á Vestureyjum; vildi hann afi í stjórn þeirri skyldi
vera höfuösmafiur efia landstjóri og tveir ráöherrar, og
skyldu þeir um leib vera amtstjórar fyrir sufmramt og vest-
uramt, er skyldi veröa steypt saman í eitt; þeir skyldu einnig
gegna öllum þeim störfum, sem væri af) eiga vif> landsyfir-
réttinn, biskupinn, skólann, landfógeta, landlækni og hérafis-
5*