Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 68
68 Fjárh&gsmál Islanda og stjórnarmál,
lsekna, og sömulei&is vife amtmanninn yfir norílur- ogaustur-
umdæminu, sem og einnig veita öll þau lof og leyfi, sem
nýlendustjórninni á Vestureyjum var þá leyft ab veita.
Uppástúnga þessi kom fyrst til rentukammersins, og var
send þaban til hins danska kansellíis, en hún fékk þar
ómildan dóm, og var hennar æfi þarmef) lokiÖ1. —
Heppnari var bænarskrá embættismanna í su&uramtinu,
sem þeir gengust fyrir MelsteÖ sýsluma&ur og nokkrir
abrir, um af> fá ráfigjafarþíng handa íslandi sérílagi í
landinu sjálfu, því fyrir mefmiæli Bardenfleths, sein kominn
var í Kriegers staf) í stiptamtmanns sætif), gaf konúngur
samþykki sitt til. af) tíu menn af embættismönnum landsins
mætti koma saman á fund í Reykjavík annabhvort ár, til
af) ræfia landsins almennu málefni, sem þeim yrfci annaf)-
hvort send frá stjórnarrá&unum, e&a þeir sjálfir vildi bera
upp. Stiptamtmafiur var sjálfkjörinn forseti á þessum
samkomum, og áttu þær af> standa fjórar vikur í hvert
sinn, en ekki lengur2. þessi samkunda, eba „embættis-
manna-nefnd”, kom saman tvisvar, 1839 og 1841, en var
rofin mef) konúngs úrskur&i 4. Oktobr. 1843, eptir af)
/
alþíng var stofnaf). A fyrra fundinum haffci embættismanna-
nefndin engar umræfmr um hinn almenna fjárhag íslands,
þar á móti var nefnd sú, sem sett var um verzlunarmálif)
1834 og bjó undir hifc opna bréf 28. Decbr. 1836, befcin
a& segja álit sitt um þa& raál, en hún gat engin ráfi lagt
til, hvernig auka skyldi tekjur af íslandi; hitt fór hún
ekki fram á, af) rannsaka, hvort ísland „bæri sig ekki” í
') Bróf hins danska kansellíis til rentukammersins 24. Marts 183S
í Lagasafni h. ísl. XI, 196—199.
J) Konúngs úrskurður 22. August 1838, í Lagasafni h. ísl.
XI, 262—271 (með ástæðum) og konúngsbréf s. d. (sst. bls.
271—274).