Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 71
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
71
allt þetta, segir rentukaramerib, nemur ekki nema fáeinum
jtúsundum dala.
þab getur engum dulizt, sem les þessa skýrslu rentu-
kammersins, ab hún er í raun og veru bygb á túmri
hugmynd stjórnarráfcsins, en ekki á neinum vissum rökum,
sem og ekki gat verib, þegar allir þeir reikníngar, sem
þessi skýrsla átti aö byggjast á, voru skakkir frá rótum,
og engir abrir voru til. En þaÖ er vert ab skýra frá,
hvernig Íslendíngar tóku þessari hinni fyrstu skýrslu stjórn-
arinnar um fjárhag íslands, sem þeir höfbu nokkurntíma
séí». Félagsritin byrju&u fyrst á því, ab prenta skýrsluna,
en treystu sbr ekki til ab fást vib hana til hiítar, eba
vildu ekki gefa sig í þab, en vísubu til embættismannanna,
svo sem þeirra, er bezt mætti vita grein á slíku, og væri
einskonar fulltrúar lands síns, sem ætti ab gæta þess
hagsmuna1. — þab vill svo vel til, ab vér höfum einmitt
skýrslu frá landfógetaniim á Islandi, sem er lögub svo sem
áætlunarreikníngur fyrir reikníngsár jarbabókarsjóbsins 1839
til 1840* *, og eru þar taldar tekjurnar alls.. 26,112 rd. 44 sk.
útgjöld alls.. 29,505 - 17 -
svo ab til útgjaldanna vantabi árlega.. 3,392 rd. 69 sk.
Eba meb öbrum orbum, ab þar sem rentukammerib taldi
15000 rd. tillag til íslands á ári, þar hefbi þab átt ab
vera eplir reikníngi landfógeta hérumbil 4000 rd., eba
ekki fullur þribjúngur vib hitt. þó er abgætanda, ab land-
fógeti telur ekki leigu af seldum þjóbjörbum nema frá
1. August 1836, en ekkert þar á undan, og enga uppbót
fyrir verzlunina; skólasjóbinn, seni hann kallar, lætur hann
mæta útgjöldum til skólans og þeim hluta af launum
’) Ný Félagsr. If, 172.
*) Reikníngur þessi er prentaður heill í Ný. Félagsr. X, 53—56.