Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 72
72
Fjárhag6m»l Islands og stjórnarmál.
biskupsins, sem ekki var goldinn úr skdlasjóbnum. þab
er því aubsætt, ab þetta sem vantar til jafnabar í reikn-
íngnum væri fyllt ríflega meb því einu, ab telja leigu af
seldum þjóbjörbum einúngis frá 1790. En merkilegast er
þab, sem landfógetinn á íslandi skrifabi rentukammerinu
24. Juli 1841, ab hann kvebst engar skýrslur geta gefib
um þær tillögur, sem eigi ab vera hérumbil 20,000 rd.
árlega, heldur verbi hann þar ab vísa til ((hinnar íslenzku
skrifstofu í hinu hákonúnglega rentukammeri”, því þar
megi slík skýrteini sjálfsagt vera á reiíium höndum, e f
þau sé annars til, sem hann kvebst þó ekki draga í
efa í nokkurn máta.1—þar er hvorttveggja jafnt valib, ab
stjórnarrábib, sem hefir alla reiknínga í höndum, spyr þann
embættismann, sem sendir því landsreiknínginn á hverju
ári, um skýrslur til ab stabfesta þab, sem stjórnarrábib
hefir sjálft sagt, og hefbi átt ab byggja mest á reikn-
íngum hans; — og svo hitt, a«b embættismabur þessi segir svo
greinilega, sem honum hérumbil gat haldizt uppi ab segja,
ab allar skýrslur stjórnarrábsins um tillögin til íslands
væri ab minnsta kosti töluvert ýktar. En þessi skýrsla
landfógetans hafbi engin áhrif á rentukammerib, því reikn-
íngarnir á árunum 1842—1844 eru öldúngis eins lagabir
og hinir fyrirfarandi8; þó má geta þess, ab eptir reikn-
íngnum 1842 þá áttu ab verba afgángs útgjöldum hérumbil
4500 rd., og þar ab auki eru þá taldir 1500 rd. fyrir
vegabréf, og 7400 rd. fyrir andvirbi seldra jarba; þab ár
hefbi því ísland átt ab skjóta til hérumbil 13,400 rd.
framyfir útgjöld sín, ef menn skyldi fara eptir reikníngum
rentukammersins.
*) Ný Félagsr. X, 52 athgr. ‘
a) Ný Félagsr. IV, 109; V, 23; VI, 123.