Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 73
Fjárhngsmál Islands og stjórnarmál.
73
Önnur undirtekt af Íslendínga hendi í fjárhagsmálinu
kom fram af hendi Gríms Jónssonar etazrá&s, sem var
annar konángkjörinn fulltrúi af Islands hálfu á þínginu f
Hrúarskeldu. Honum haffoi runnib til rifja ab heyra, a&
tslandi væri lagt tillag frá Danmörku á hverju ári, og í
stab þess ab fletta reikníngum rentukainmersins ofan í
kjölinn og skoba þá betur, þá júk hann svo vib nokkru,
og gjörbi tiilagib 20,000 rd. á ári, eba 5000 rd. meira,
en rentukammerib hafbi nokkurntíma gjört. Hann tekur
þab fram, ab þab sé enganveginn sín hyggja, ab Danmörk
hafi ekkert í abra hönd fyrir tillag þetta, „því ríkib vinnur
þab vel upp (segir hann) meb því, ab svo mörg heimili
í Danmörk, ab hundrubum skiptir, liafa atvinnu og viburværi
af verzlun vib Íslendínga og kaupferbum til íslands”, en
hann vill samt ekki láta þab vera svo, ab landib <(liggi
uppá Danmörku” meb fjárframlögur, og stíngur því uppá
ab breyta skattalögunum á Islandi, og leggja á nýjan skatt,
sem sé kallabur ((landskattur”, og sé í því innifalinn ab
tvöfalda tfundina. þar á múti vill hann taka af gamla
skattinn, gjaftoll og lögmannstoll, og telur hann svo, sem
meb þessu múti muni fást tekjur til 14,500 rd. á ári,1
sem mundi grynna töluvert á tillaginu, þegar skipagjöldin
væri talin meb, sem ekki höfbu verib talin híngabtil í
tekjum landsins, og mundu nema 3500 rd. — þíngmenn
í Hrúarskeldu voru deigir ab fallast á uppástúngu höfundar-
ins, mebfram vegna þess, ab konúngur hafbi þá birt þab
áform sitt í nrskurbi 20. Mai 1840, ab hann vildi veita
Islandi fulltrúaþíng sérílagi, en þab varb þú útúr, ab þíngib
féllst á ab bibja konúng ab skipa embættismanna-nefndinni
*) Uppástúngu þessa og umræðurnar um hana má lesa í Frétt. frá
fulltrúaþíng. í Hróarsk. 1840, bls. 33—70.