Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 74
74
Fjárhagsmál Islands og atjórnarmál.
ab endurskoba hin íslenzku skattgjaidslög, og a?) láta senda
henni frumvarp þetta til hliösjónar og rannsóknar. —
Eptir skipan kondngs í úrskurbi 21. April 18411 var nú
mál þetta sent embættismanna-nefndinni, og tók hún þab
til meöferbar á fundi 1841, en hún féllst ekki á uppá-
stúngurnar og vefengdi reiknínga uppástúngumanns í sam-
burbi nýja skattsins vib hinn forna, en uefndarmenn treystu
sér ekki til á hinn bóginn ab vísa á neinar tekjur til ab bæta
úr reikníngshallanum, fyr en búib væri ab laga skattgjöldin,
enda kvábust þeir engar skýrslur hafa fengib um þab:
uhve stór skuld þessi væri, eba hvernig henni ab öbru
leyti væri varib”, en þeir héldu, ab ((ef hún væri töluverb”,
þá mundi landib ekki geta risib undir ab borga hana
ásarnt þeim gjöldum, sem þab ætti ab svara árlega.® —
Hér kemur því hin sama tortryggni fram um sanuleika
reiknínganna, einsog hjá landfógetanum, þó nefndin fari
hægt meb, en skattamálib sjálft var meb þessu komib á
grunn, og stób þar nú fast. ab sinni. Embættismanna
nefndin sló uppá, ab kjósa sérstaka nefnd til ab búa þetta
skattamál undir reglulega mebferb, og þessu varb framgengt
1845, þegar konúngsfulltrúinn sem þá var kaus menn í
skattanefnd eptir alþíng, 6. August 1845s; en uppástúngur
nefndar þessarar lentu á sama skeri og abrar, ab þær urbu
aldrei samþyktar, og komust ekki lengra en á pappírinn,
af þvf fslendíngum hefir orbib líkt og Markólfi, ab þeir
hafa aldrei fundib þab tré, sem þeir vildu hánga á, þegar
’) Lagas. handa íalandi XII, 89—91.
3) Tíðindi frá nefndarfundum islenzkra embættismanna 1841,
bls. 138.
3) Bréf Bardenfleths konúngsfulltrúa um kosníng nefndarmauna,
6. August 1845, í Lagas. h. ísl, XIII, 318—320.